Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 20

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 20
16 SVAVA §V,1. livert snildarverkið á fætur öðru, og höfðu menn þá alment þá skoðun, að kúlur forðuðust hann þótt hestar væru skotnir undir honum, enda var unglingur þessi—þá aðeins 21 árs —gerður að kapteini hinn 15. júli 1861. Hinn 14. marz 1865 veitti Lincoln forseti honuin „majórs”-nafnhót fyrir „djarfmannlega og mikilsverða starfsemi í orustunum við Cedar Creek og Fislier's Hill".—það er eftirtektarvert, að unglingur þessi, sem umsamflejtt 4 ár þýtur frá eioum orustuvellinum tiL annars í Suður-ríkjunum, og virðist ósæranlegur öllum vopnum, skyldi eiga það eftir, nær því mannsaldri síðar, að falla fyrir morðvopui liins lélegasta níðings—og lítil- mennis—. McKinley verður málfœrsluw aður. Við endalok hernaðarins fékk liauu áskorun um, að vera kyrr í hernum, þareð hæfileikar hans fyrir hernaðar íþróttina þóttu auðsæir; en faðir lians vildi, að hann kæmi lieim og léti af hermensku að sinni; hann lét að orðurn föður síns, sem góður sonur, og var því hinn 26. júií 1865,leystur frá herþjónustu og hélt hann þájafnharð- an lxeinn til Polands. Samkvæmt ráðunr föður síns, tók hann þegar að lesa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.