Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 41

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 41
37 SVAVA [V,l samlvyœmt lionni á hin reiktila sála, sem ekki heiiv hlotið ró vegna skorts á viðeigandi kyrkju og helgi siðum, að geta öðlast nýtt líf með aðstoð náblóðs. A takmörkuuum milli trúbragða og réttinda eru særing- arnar, það er að segja: burtrekstur illra ánda úr manna eða dýra líkömum, þar sem jjeir hafa tekið sér búsetu; enn fremur meðferð prestanna á öilum flogaveikum og heilakviksveikum manneskjum, sálnadýrkunin, meðferð á líkum framliðinna, greftranin o. ii. Við þetta bætist enn þá eitt, sem á þessum tímum er mjög algengt, nefn- loga kynjalyfin, sem án alls efa valda mörgum glæpum, og að síðustu hjátrú þjófanna, sem er mjög einkennileg. Hjátrúin kcmur einkum í ljós með öilu sínu afli og öfgum, við stórkostleg þjóðaróhöpp, eius og Koliler heíir tekið fram. Þar sera vér að oinu leytinu höfum reynt að komast fyrir upptök hjátrúarinnar, í stað þess að kalla hana blátt áfram skrælingjalega, segir það sig sjálft, að vér vjljum ekki réttlæta þessa villu, þrátt fyrir inra gildi hennar. Gagnstœtt, því glöggar sem vér skiljum ein- stakar orsakir til þessara maDnfélags sálfræðilegu fyrir- hrigða, sem hinn mentaði lieimur kallar einbera villu, því fremur er það skylda vor að uppræta slíkar skoðanir. (Þýtt af Jóvi). Svava V, 1. b. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.