Svava - 01.07.1902, Síða 41

Svava - 01.07.1902, Síða 41
37 SVAVA [V,l samlvyœmt lionni á hin reiktila sála, sem ekki heiiv hlotið ró vegna skorts á viðeigandi kyrkju og helgi siðum, að geta öðlast nýtt líf með aðstoð náblóðs. A takmörkuuum milli trúbragða og réttinda eru særing- arnar, það er að segja: burtrekstur illra ánda úr manna eða dýra líkömum, þar sem jjeir hafa tekið sér búsetu; enn fremur meðferð prestanna á öilum flogaveikum og heilakviksveikum manneskjum, sálnadýrkunin, meðferð á líkum framliðinna, greftranin o. ii. Við þetta bætist enn þá eitt, sem á þessum tímum er mjög algengt, nefn- loga kynjalyfin, sem án alls efa valda mörgum glæpum, og að síðustu hjátrú þjófanna, sem er mjög einkennileg. Hjátrúin kcmur einkum í ljós með öilu sínu afli og öfgum, við stórkostleg þjóðaróhöpp, eius og Koliler heíir tekið fram. Þar sera vér að oinu leytinu höfum reynt að komast fyrir upptök hjátrúarinnar, í stað þess að kalla hana blátt áfram skrælingjalega, segir það sig sjálft, að vér vjljum ekki réttlæta þessa villu, þrátt fyrir inra gildi hennar. Gagnstœtt, því glöggar sem vér skiljum ein- stakar orsakir til þessara maDnfélags sálfræðilegu fyrir- hrigða, sem hinn mentaði lieimur kallar einbera villu, því fremur er það skylda vor að uppræta slíkar skoðanir. (Þýtt af Jóvi). Svava V, 1. b. 3

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.