Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 49

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 49
SVAVA 45 V,l.] ,,Vík frá mér, hrakmenni! Kondu ekki nálœgt fcrár, viðurstyggilegi ruorðingi'. „Heldur þú að ég hlýðnist þessari slcipun Katar- ilia? Hei, ég segi eins og Herviður, þú skalt verða frilla ttíu, og það skal ske nú, í nafni d............. hér skul- ttm við Herviður uppfylla éskir vorar. Hann og dóttir Þín..... ég og þú......það eru vel samvaldar persónur. Þó að englarnir gráti yfir því, getum við huggað oss við, að árarnir gleðjast'. Hinn f^'rvorandi munkur loit nú út sem vitstola ttiaður. Það leit svo út, sem þassar verjulausu konur væru ttú á valdi þeirra. Herviður stimpaðist við Kagnhildi, °g munkurinn liafði gripið holjartaki um mitti Katar- inu og hún fann andardrátt hans á kinn sinni. Þær kölluðu háðar í einu á hjálp. Köllunum var svarað á sömu stundu úr anddyrinu, °g inn géklc Edmund í öllum herklæðum. Hann kom ttiátulega en mátti ekki seinni vora. „Guði sé lof! Ég kem þá nógu snemma'. Hann brá sverði sínu, klauf höfuð Horviðs og sagði: „Þetta er þín verðskuldaða umhun“. Hann sneri sór undir eins við til að ráðast á munk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.