Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 36

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 36
32 SVAVA [V, i. er hagnýtt hér í ííkum mæli, og kemur jafnt fram við guði Mið-Afríkubúa og gríska, fogurðarríka Olymps- guðinn. Við þetta hætist önnur allmarkverð ástæða. Þar sem mismuuandi goöfræðilegar og trúhrngðalegar skoðanir elta hvor aðra, og einkum ef mismunandi þjóð- kynjaskoðanir hlandnst saman við, er venjulegt að hin síðari, í meðvitund manna myndi sigurríka skoðun, álíti iiina eldri skoðun stjórnast af illum öndum, vera djöf- ullega. Þetta átti sér stað þegar Persar náðu yfirtöku m á indversku guðunum, sem þeir einkendu sem djöfta (devas), þegar kristna kyrkjau stóð gaguvart annara þjóða guðum, kom þetta aftur fyrir. Þeir urðu að djöflum og hópuðust utan um erfða óvin guðs. A lík- an lrátt þessu fór fyrir germensku guðunum, enda þðtt margir þeirra yrðu síðarmeir að rueinlausuin álfum og dvergum. Af þessu tvíveldisandstæði leiddi auðvitað öfluga stundarsiðfræði; allir, sem með ræktarfullri lotn- ingu héldu við eldri guðfræðina, voru skoðaðir hrotlegir og bölvaðir óvinir guðlegrar niðurröðunar. Galdiatrú- in grimmúðga, sem sýkti alla líorðurálfu eins og eitruð pest, finnui' í þessu sálfræðilega skýringu. Lehmann fer rneð sannleika þar sem liann segir: „Mannkynið hefir aldrei, hvorki fyr né síðar, verið eins ofurselt valdi illra anda og meðan galdratrúin stóð sem hæst. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.