Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 33

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 33
SVAVA 29 V, 1.] stakríi tilbrigða, sem einkenna breytingu uppnmamynd- arinnar; hvergi er bil né eyða, alls staðar samband og umbreyting. Vitanlega er það þeim einum unt, sem uokkuð þekkja í náttúruvísindunum, að sjá sannanirnar fyrir þessari niðurröðun, en þeir, sem með öllu eru nátt- ■úrunni ókunnir, sjá að eins gagnstæður og ósamkværani. Hvar sem litið er á náttúruna, sézt að nýjar og fullkomn- ari myndanir hafa yfirunnið þær eldri og ófullkonmari, enda hefir þetta afarmikla þýðingu. Slílc eftirlifð (sur- vival), eins og hinn nafnkunni enslci mannfræðingur Tylor kemst að orði, er hjátrúin í trúbragðasögunni. A þsnna hátt skilgreinir einnig próf. Alfr. Lehmann þetta efni: „Hjátrú er sérhver ætlun, sera annaðhvort enga heimild hefir í einhverjum ákveðnum trúbrögðum, eða er gagnstæð vísindalegum skilnings einhvers ákveðins tínia á náttúrunni. Með öðrum orðum, ætlun, sem hjá ómentuðu, viltu fólki virðist henda á allþroskaða trú- bragðaskoðun,—og sem slík er virðingarverð, en myndi á þessum tímurn, ef mentaður maðnr léti hana í ljósi, vera kölluð hlægilog hjátrú. Eins og vér sjáum er þvíhjá- trúin eftirtektavert atriði. Vér þurfura ekki annað en breyta sjónarmiðinu lítið eitt til þess, að hafa fylstu á- stæðu til að álíta, bæði trúhrögð hinna viltu og öuuur öiklu æðri trúbrögð, að nokkru leyti hjátrú. Ef vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.