Svava - 01.07.1902, Síða 33

Svava - 01.07.1902, Síða 33
SVAVA 29 V, 1.] stakríi tilbrigða, sem einkenna breytingu uppnmamynd- arinnar; hvergi er bil né eyða, alls staðar samband og umbreyting. Vitanlega er það þeim einum unt, sem uokkuð þekkja í náttúruvísindunum, að sjá sannanirnar fyrir þessari niðurröðun, en þeir, sem með öllu eru nátt- ■úrunni ókunnir, sjá að eins gagnstæður og ósamkværani. Hvar sem litið er á náttúruna, sézt að nýjar og fullkomn- ari myndanir hafa yfirunnið þær eldri og ófullkonmari, enda hefir þetta afarmikla þýðingu. Slílc eftirlifð (sur- vival), eins og hinn nafnkunni enslci mannfræðingur Tylor kemst að orði, er hjátrúin í trúbragðasögunni. A þsnna hátt skilgreinir einnig próf. Alfr. Lehmann þetta efni: „Hjátrú er sérhver ætlun, sera annaðhvort enga heimild hefir í einhverjum ákveðnum trúbrögðum, eða er gagnstæð vísindalegum skilnings einhvers ákveðins tínia á náttúrunni. Með öðrum orðum, ætlun, sem hjá ómentuðu, viltu fólki virðist henda á allþroskaða trú- bragðaskoðun,—og sem slík er virðingarverð, en myndi á þessum tímurn, ef mentaður maðnr léti hana í ljósi, vera kölluð hlægilog hjátrú. Eins og vér sjáum er þvíhjá- trúin eftirtektavert atriði. Vér þurfura ekki annað en breyta sjónarmiðinu lítið eitt til þess, að hafa fylstu á- stæðu til að álíta, bæði trúhrögð hinna viltu og öuuur öiklu æðri trúbrögð, að nokkru leyti hjátrú. Ef vér

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.