Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 42

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 42
SVAVA [V, i- Synir Birgis j arls. -----o-------- Í’JÓBDI HLUTI—BR.EDRASKÆIÍAM. -------:o:o:---- Það vair á höfðingjaþinginu í Strengnesi, sem vér skilct- um síðast við fóður Sigwart—fóðurmorðingjann,sem hét réttu nafni Karl, og sem notaði munkahettuna hæði til þess, að skýla glæp sínum, og líka til að hefna sín á Katarinu, konu Gudmars. er hann fyrrum vildi eigna&t fyrir konu,ensem að neitaði honum þegar hún stóð hann að föðurmorðinu. Eins og lesendur reka minni til, var hann eitthvert hiðversta hrakmenni. Þegar hann ekki gat svalað hefnd sinni á Kat- arinu, reyndi hann stöðugt til að hefna sín á dóttur hennar, Kagnhildi sem var unnu&ta Edmunds Folkasonar—Ásamt stallhróðar sínum, Herviði Erlendssyni, var faðar Sigwart staddur á þingi þessu. Þar voru líka þeir GudmarogEd- mund. Þegar Sigwart njósnar það, að þeir eru þar en Ragn- hildur ekki, býr hann sig til ferðar ásamt Herviði, til að lieimsækja þær mæðgur á Sæby, er hann vissi að vera mundu verjulausar heima. Edmnud, er hafði vakaudi auga á gerð- um Sigwarts, komst að áformi hans. — nann náði í einn af þjónum hans, tók hann til fanga og lét hann segja sér áform Sigwarts. Reit síðan bréf til Gudmars, sem þá var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.