Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 56

Svava - 01.07.1902, Blaðsíða 56
52 SVAVA V,l. um aðkerna, að árstfmi leið hjá, án ]pess Svava vœri á ferlij en sá hvíldartími var mér nauðsynlegur og heíir haft góð áhrif á mig, hvað heilsu mína snertir—onda reymmi við allir til að fálma í bakkann meðan auðið er. Hvað viðvíkur Svövu eftirleiðis, j)á mun verða reynt að fullkomna efni og allan frágang á henni, sem föng eru tilj og birtist hún nú í muu dýrari útgáfu en nokkru sinni áðuv. I næsta hefti byrjar fróðleg og skemtileg ritgerð um rannsóknarferðir til norðurskautsins, frá elztu tímum og fram til Peary-fararinnar 1892. Sökum þess, að ritgerð sú er margar arkir að stærð, kemur ]iún út í fleiri heftum; lienni fylgja 9 myndir af frægum norðurförum. Eins og að undanförnu mun Svava flytja sögur og kvæði, fræðigreinar og ýmislegt fleira. Ennfremur flyt- ur hún hór oftir myndir af mQrkum mönnum ásamt æfi- sögu-ágrip þeirra. Með 5. árg. byrjar því Svava á nýjum umbótum— umbótum, sem kosta hana löluvert fó, en hún er fús að leggja út í þann kostnað með þeirri öruggu von, a ð kaupendur hennar meti þann vilja hennar og láti hana ujóta þess, hæði með því, að greiða audvirði ritsins skil- víslega og útvega því sem flesta kaupeudur. Að endingu finn óg mér skilt að þakka öllura vin- um ruínum og Svövu, fyrir hiun hlýja velvildarhug þeirra til ritsins og alla þolinmæði þeirra í mÍDn garð, ög í því trausti, að ég njóti hylli þeirra framvegis sem að nnd&nfömu, leggjum við Svava aftur á stað. G. M. Thompson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.