Svava - 01.07.1902, Page 56
52
SVAVA
V,l.
um aðkerna, að árstfmi leið hjá, án ]pess Svava vœri
á ferlij en sá hvíldartími var mér nauðsynlegur og heíir
haft góð áhrif á mig, hvað heilsu mína snertir—onda
reymmi við allir til að fálma í bakkann meðan auðið er.
Hvað viðvíkur Svövu eftirleiðis, j)á mun verða reynt
að fullkomna efni og allan frágang á henni, sem föng
eru tilj og birtist hún nú í muu dýrari útgáfu en nokkru
sinni áðuv. I næsta hefti byrjar fróðleg og skemtileg
ritgerð um rannsóknarferðir til norðurskautsins, frá elztu
tímum og fram til Peary-fararinnar 1892. Sökum þess, að
ritgerð sú er margar arkir að stærð, kemur ]iún út í fleiri
heftum; lienni fylgja 9 myndir af frægum norðurförum.
Eins og að undanförnu mun Svava flytja sögur
og kvæði, fræðigreinar og ýmislegt fleira. Ennfremur flyt-
ur hún hór oftir myndir af mQrkum mönnum ásamt æfi-
sögu-ágrip þeirra.
Með 5. árg. byrjar því Svava á nýjum umbótum—
umbótum, sem kosta hana löluvert fó, en hún er fús að
leggja út í þann kostnað með þeirri öruggu von, a ð
kaupendur hennar meti þann vilja hennar og láti hana
ujóta þess, hæði með því, að greiða audvirði ritsins skil-
víslega og útvega því sem flesta kaupeudur.
Að endingu finn óg mér skilt að þakka öllura vin-
um ruínum og Svövu, fyrir hiun hlýja velvildarhug
þeirra til ritsins og alla þolinmæði þeirra í mÍDn garð,
ög í því trausti, að ég njóti hylli þeirra framvegis sem
að nnd&nfömu, leggjum við Svava aftur á stað.
G. M. Thompson,