Svava - 01.07.1902, Page 54

Svava - 01.07.1902, Page 54
50 SVAVA [V,l. „Guð gefi.....! Guð gefi það/ sagði konungur. „Gegnum þenna glugga getið þér séð mörg þúa- und bænda, sein leggja líf og blóð í sölurnar fyriv yð- ur‘. „Það oru því ver að sins bændur/ svaraði konung- ur. „Rændurnjr eru kjarni þjóðarinnar og jður tiyggir. „Ég liughreistist af orðum yðar riddari'. „Viljið þér þá, ekki skipa að herinn skuli leggja sf stað, og vera sjálfur í broddi fylkingar?“ „I næsta viku skulum vér hugsa til ferðar'. Því þá ekki strax á morgun ?“ spurði Eiríkur. „Svo fljótt?“ „Já ,hvers vogna ekki í dag? Eftir hálfa stund getur herinn verið tilbúinn'. „Jæ-ja þá. Á morguu skulum Við fara'. Eiríkur andvarpaði yfir dáðleysi og undandrættí kon- ungs. Hann sá að honum Var ekki við bjargaudi. Alt í einu kallaði konungur; „Hver er það sem kemur þarna?“ „Það er Ture Ketilsson, einn af trygðavinum Magn- úsar hertoga'. „Hvað vill sá maður hingað ? Komi hann fyrir míu augu, drep óg hann*.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.