Svava - 01.07.1902, Page 23

Svava - 01.07.1902, Page 23
McKiuley verður fylldsstjóri (Governor) i Ohio. Við líandaríkjaþings-koaningatnar liaustið 1890' náði McKinley ekki kosning. Aðal-ovsökin til þeas var einknin sú, að ný. kjördæmaskifting komst á. í Ohio. En. úvið eftir núði hanh sér fullkomlega niður oftir þonna. eina ösigur, því þá var haun kosinn með 2.1,500 atkvæða yfirhönd fylkistjóri í Ohio, og í sama embætti var hann. aftur kjörinu 1893 með 80,995 atkvæða yfirhönd. Árið 1884 var Mclíiuley ein-n meðal þeirra, er útnefna skyldu íorsetaefni af repúblikana hendi, og greiddi hann.atkvæði með James Gn. Blaines. Ávið 1888 hafði hann sama starfa á höudum fyrir Ohio-fylki, og- niæltr hann þá. með John Sherman. Við næstu tilnefuing 1892 var honum sýnd sú virð- ing og traust, að vera kosiun. formaður ályktunarnefndvr- innar. Þrátt fyrir það, að hann hafði afdráttarlaust bannað,. að nafu sitt væri sett á kjörmannalistann, fékk hann þó- 182 atkvæði som tilvonandi forseti Baudamanna á þeim. fundi. McKinley verður forseti Bandarilijanna. Á aiþjóðarfundinum (Kational Convention) í St. Louis, er haldinn var 18. júní 1896, var McKinley tilnefnd.ur sem forseta-efni Baudaríkjanua af hendi repú-

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.