Svava - 01.07.1902, Page 53

Svava - 01.07.1902, Page 53
SVAVA 49 líminn leið. Magnús hertogi og Eiríkur bróðir hans lentu í Svíþjóð, með her jjann er Danakonungur léði þeim. Menn vita ekki með vissu hvar þeir lentu, en það er vist, að þeir stofndu til Vestur-Gautlands. Margir svenzkir riddarar gengu í lið með þeim ásamt sveinum sínum, eða réttara, í lið með Magnúsi, því allir fj'rir- litu Eirík. Valdimar yar í Stokkhólmi. Hann hafði líka dreg- ið að sér lið, en flest voru það bændur. í janúarmánuði 1275, lcom sendiboðinn aftur frá páfanum, en ekkert bréf fékk Valdimar. Páfmn hafði þvert á móti skrifað biskupum sínum í Svíþjóð, og skip- að þeim að sætta þá brœöur, en það var þýðingarlaust. Valdimar hafði sætst við drotningu sína að nafninu. Það var einn dag í júní, að Valdimar var að ganga ura gólf í herbergi sínu, og hugsa um hættu þá er yfir honum vofði. Drotningin var þar inni, fáeinar hrtðmeyjar og þrír eöa fjórir riddarar. Einn þeirra var Eiríkur ívarsson. „Þér megið ekki vera svona huglaus, lierra konungur, sagði Eiríkur. „Tímarnir eru auðvitað erfiðir, en málstað- ur yðar er réttur og guð mun gefa vopnum yðar sigur“.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.