Svava - 01.07.1902, Page 14

Svava - 01.07.1902, Page 14
10 SVAVA [V, 1. William McKinley. Nolclcur orð um andldt hans, og stutt œjis'ögu-ágrip. -------o------ "iAlIíS og kunnugt er öllum hinum mentaða heimi, TJ. skaut póískuv uíðingur, Leon Czolgosz að nafni, 'vH tveim skambyssu-skotum á forseta Bandaríkjanna, William McKinley, hinn 6. september 1901. I stuttu máli bar jjenna voða-atburð, er sorgbeygði ekki aðeins eina stórþjóð, heldur einnig allan hinn mentaða heim, þannig’ að hönduna. Forsetinn hafði, samkyæmt venju, og ósk nefndar- innai', er stóð fyrir hinni stórfenglegu sýning, er haldin var í Buffalo síðast liðið sumar, koinið þang- að. Móttökurnar við komu hans voru að öllu leyti samboðnar ástsælum og yirtum þjóðhöfðingja. Æðri sem lægri keptust um, að láta honum í ljós öll hugs- anleg’ ástar- og virðingar-merki, enda var maðurinn mjög ástsæll meðal Bandamanna. Daginn fyrir voða-atburðinn (fimtudag), flutti hann tölu fyrir sýningargestum, og- á fóstudaginn 6. sept., var hann staddur í „sönglistarhöllinni,” þar sem

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.