Svava - 01.07.1902, Side 52

Svava - 01.07.1902, Side 52
48 SVAVA [V, 1. Edmund sagði ekkert og leit ekki undan. „Elsku maðuvinu minn“, sagði Katarina og fiey gði sér í faðm Gudmars. „Edmund viidi ekki sleppa riddaranum, en ég leyfði lionum að farak „Riddaranum? Um hvaða rjddara talar þú? Eg spurði um munkinn'. „Það er satt, þú veist enn ekki hver þessi faðir Sigwart er, sem við höfum trúað svo veL‘. „Hvað úttu við.....?“ „Að faðir Sigwart og Karl riddari sonur litlu Svönu, er einn og sami maður1 „Karl riddari morðingi Eiríks konungs?“ ,’Já, einmitt hann‘. „Er það mögulegt; nú skil ég alt. En hvað vildi hann hingað?“ Katarína roðnaði. ,,Jæ-ja, ég get ímyndað það, án þess þú þurfir að svara. Þakka þér fyrir Edinund. Þakka þér fyrir hjálpina. Þú ert mín og minna, góði engill, þegar mest á liggur. Það gleður mig að mega innan skamms kalla þig son minn,‘ sagði Gudmar, og faðmaði Edmund að sér með tár í augum. Þannig endaði dagur þessi betur en á horfðist.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.