Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 20
Laugardagur:
09.55 F1 Æfing Sport 2
12.50 F1 Tímataka Sport 2
12.25 Barnsley - Leeds Sport
14.25 Augsb. - Wolfsb. Sport 2
14.50 Man. Utd. - Brighton Sport
15.10 Real M. - Malaga Sport 3
16.20 Valur - Keflavík Sport 2
17.00 Laugardagsmörkin Sport
17.15 Liverpool - Chelsea Sport
17.25 Gladbach - Bayern Sport 3
03.00 Box: Kovalev - Shabr. Sport
Sunnudagur:
12.30 F1 Abu Dhabi Sport 2
13.20 S’ton - Everton Sport
15.50 Huddersf. - Man. City Sport
16.50 Fjölnir - Grótta Sport 2
18.00 Falcons - Buccan. Sport 3
19.40 Valencia - Barcelona Sport 4
20.30 T’wolves - Suns Sport
21.25 Rams - Saints Sport 3
Frumsýningar leikja
L 17.15 Tottenham - WBA Sport 4
L 19.00 Newcastle - Watf. Sport 2
L 19.00 Crystal P. - Stoke L Sport 4
L 19.30 Swans. - Bournem. Sport 3
S 16.00 Burnley - Arsenal Sport 2
Domino´s deild kvenna
L 16.30 Njarðvík - Haukar
L 16.30 Snæfell - Skallagrímur
L 16.30 Valur - Keflavík
L 16.30 Breiðablik - Stjarnan
Olís-deild karla
S 17.00 Fjölnir - Grótta
S 19.30 Víkingur - Selfoss
Helgin
Enska úrvalsdeildin
West Ham - Leicester 1-1
0-1 Marc Albrighton (8.), 1-1 Cheikhou
Kouyaté (45.).
Nýjast
hallbera aftur í val
hallbera Gísladóttir er gengin í
raðir vals og hefur skrifað undir
þriggja ára samning við félagið.
hallbera lék með val á árunum
2006-11 og svo aftur 2014 og vann
fjölda titla. hún spilaði svo tvö
ár með breiðabliki en í fyrra lék
Skagakonan með Djurgården í
Svíþjóð. elín Metta Jensen
og Mist edvarsdóttir
hafa líka framlengt
samninga sína
við val um þrjú
ár. hins vegar er
óvíst með þátt-
töku systranna
elísu og Mar-
grétar láru
viðars-
dætra á
næsta
tímabili.
Þær eru
báðar
barns-
haf-
andi.
365.is+
Fáðu 11 gígabæt í símann, endalaust mörg símtöl
og sms ásamt aðgangi að Maraþon Now.
Nánari upplýsingar um tilboðið á 365.is
eða í síma 1817.
MARAÞON
NOW OG 11GB
Á 3.990 KR.*
*á mánuði
Körfubolti íslenska karlalandsliðið
í körfubolta laut í lægra haldi fyrir
því tékkneska, 89-69, í fyrsta leik
sínum í undankeppni hM 2019 í
gær. tékkar voru alltaf með foryst-
una og gáfu alltaf í þegar íslendingar
gerðu sig líklega til að koma með
áhlaup.
íslenska liðið hitti skelfilega illa
fyrir utan þriggja stiga línuna og var
líka undir í frákastabaráttunni sem
tapaðist 37-27.
„við vorum í vandræðum með
stærðina á þeim allan tímann. í þau
skipti sem við náðum að stoppa í
fyrri hálfleik tóku þeir oftast sóknar-
fráköst. við vorum í miklu basli í
frákastabaráttunni. við spiluðum
Ískaldir fyrir utan í Tékklandi
Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins
var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum.
Moyes kominn með fyrsta stigið
Jöfnunarmark Cheikhou Kouyaté fagnar eftir að hafa jafnað metin í 1-1 fyrir West Ham gegn Leicester City í fyrsta leik 13. umferð ensku úrvals-
deildarinnar í gærkvöldi. Mark Senegalans tryggði West Ham fyrsta stigið undir stjórn Davids Moyes sem er nýtekinn við liðinu. Þrátt fyrir stigið
eru Hamrarnir enn í fallsæti. Leicester, sem hefur gengið vel undir stjórn Claudes Puel, er hins vegar í 11. sæti deildarinnar. NORDiCPHOTOS/GETTy
17%
Íslenska liðið hitti aðeins
úr 17% þeirra þriggja stiga
skota sem það tók í leiknum.
fh-inGar StórhuGa
fh kynnti tvo nýja leikmenn til
leiks á blaðamanna-
fundi í Kaplakrika
í gær. Þetta eru
þeir Kristinn
Steindórsson og
Geoffr ey Castill-
ion. Kristinn
kemur frá Sundsvall
í Svíþjóð og Castillion frá víkingi
r. Þeir skrifuðu báðir undir tveggja
ára samning við fh sem er einnig
búið að fá hjört loga valgarðsson
og Guðmund Kristjánsson fyrir
átökin næsta sumar. Kristinn
þekkir vel til ólafs Kristjánssonar,
nýs þjálfara fh, en hann lék undir
stjórn hans hjá breiðabliki.
oft á tíðum ágætis vörn en það vant-
aði að klára hana með frákasti. við
gáfum þeim alltof mörg aukatæki-
færi,“ sagði finnur freyr Stefánsson,
aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, í
samtali við fréttablaðið í gær.
Þriggja stiga nýting íslands var
afleit en íslensku strákarnir hittu
aðeins úr fjórum af 24 þristum sem
þeir tóku (17%).
„við klikkuðum oftar en ekki á
stemningsþristum. við bjuggum
okkur til fín færi fyrir utan en öll
stemningsskotin klikkuðu,“ sagði
finnur sem hrósaði Kára Jóns-
syni sem setti niður þrjá af fjórum
þristum íslands.
„hann sýndi öryggi eins og alltaf.
Það skiptir ekki máli þótt hann sé
að spila á móti stærri og sterkari
mönnum. hann var öruggur með
boltann og tók góðar ákvarðanir.
hann gerði mjög vel.“
Martin hermannsson bar af í
íslenska liðinu og skoraði 29 stig.
hann var stigahæstur á vellinum.
Martin hitti úr sjö af 13 skotum
sínum utan af velli og öllum 15 víta-
skotunum.
„hann dró vagninn í sókninni.
hann var duglegur að sækja á
körfuna, fékk 15 víti og hefði getað
fengið fleiri. hann er einn okkar
allra besti leikmaður. hann sýndi
í kvöld hversu mikilvægur hann
er og framtíðin í þessu liði,“ sagði
finnur.
íslenska liðið kemur heim frá
tékklandi í dag. Á mánudaginn
mæta íslendingar svo búlgörum í
öðrum leik sínum í undankeppn-
inni. hvað þarf að ganga upp hjá
íslenska liðinu, til að það vinni það
búlgarska?
„vörn og fráköst eru fasti sem
þarf að vera til staðar. við þurfum
að ná betri takti í varnarleiknum,“
sagði finnur.
íslenska liðið fær góða hjálp í
baráttunni inni í teig gegn búlgörum
því tryggvi Snær hlinason verður
með á mánudaginn.
„hann gefur okkur allt annað
yfirbragð. hann ver teiginn vel. Það
verður gríðarlega mikill munur að
fá hann inn í teiginn, bæði í vörn og
sókn,“ sagði finnur að lokum.
ingvithor@365.is
Martin er einn
okkar allra besti
leikmaður. Hann sýndi
hversu mikilvægur hann er
og framtíðin í þessu liði.
Finnur Freyr Stefánsson
2 5 . n ó v E m b E r 2 0 1 7 l A u G A r D A G u r20 S p o r t ∙ f r É t t A b l A ð i ð
sport
2
5
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
5
3
-2
2
4
4
1
E
5
3
-2
1
0
8
1
E
5
3
-1
F
C
C
1
E
5
3
-1
E
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K