Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 36
Ragnheiður Tryggvadóttir heida@365.is Jólamarkaðurinn verður haldinn í nýju húsnæði að Ögurhvarfi 6 í Kópavogi. Það var tekið í notkun fyrir rúmu ári en áður var starfsemin dreifð á nokkra staði. Saumastofan kom úr Brautarholti og Smiðjan úr Bjarkarási í sumar,“ segir Hanna Gréta Pálsdóttir, umsjónarmaður Smiðjunnar hjá Styrktarfélagi Áss. „Með nýja húsnæðinu hefur verið hægt að auka fjölbreytnina í starfsemi í handverki og skap- andi starfi, svo sem saumaskap, þæfingu, keramik, mósaík og skartgripagerð. Mikil áhersla er lögð á endurvinnslu hjá okkur. Allt skart sem er búið til hjá okkur er skart sem okkur hefur verið gefið og viðkomandi hefur verið hættur að nota. Þar sem húsnæðið er allt á einni hæð geta einnig fleiri sótt vinnustaðinn,“ segir Hanna Gréta. „Að jólamarkaðinum koma Ás vinnustofa, Smiðjan, Bjarkarás, Lækjarás, Lyngás og Smíkó sem eru allt staðir reknir undir Ási styrktar- félagi. Þetta er í fyrsta skipti sem allir þessir staðir koma saman í einn stóran markað,“ bætir hún við. Til sölu verður handverk af ýmsum toga, allt unnið á vinnu- stöðum félagsins. Má þar nefna klúta og handklæði frá saumastof- unni, leir og mósaík úr Smiðjunni, trévörur frá Smíkó og ýmsar vörur frá Iðjunni, þar sem sérstök áhersla er lögð á endurvinnslu við val á hráefni. Hanna Gréta segir ýmsar óvæntar uppákomur verða á mark- aðnum. Þá verður heitt súkkulaði og smákökur til sölu. Allt sem safnast á markaðnum er til styrktar starfseminni. Markaðurinn stendur milli klukkan 15 og 18 á fimmtudag að Ögur- hvarfi 6. Jólamarkaður Áss vinsæll Svenni og Ástrós að vinna í leir með Fanneyju. MYNDIR/STYRKTARFÉLAG ÁSS Fjölbreytt handverk verður til sölu á markaðnum. Leirmuni má kaupa á markaðnum.Snotrir jólasveinar úr ull Hanna Gréta Pálsdóttir, umsjónarmaður Smiðjunnar. Jólamarkaður Áss styrktarfélags verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember. Þar verður handverk af ýmsum toga til sölu, heitt kakó og smákökur. Mark- aðurinn verður í nýju húsnæði starfseminnar. Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Fyrir falleg heimili Vasar · Diskar · Lampar · Pottar · Tesett · Myndir · o.m.fl. Kínverskar gjafavörur 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . N ÓV E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 3 -6 7 6 4 1 E 5 3 -6 6 2 8 1 E 5 3 -6 4 E C 1 E 5 3 -6 3 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.