Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 24
Daníel Ólafsson plötusnúður. Hvað á að gera um helgina? Lestu Hin svarta útsending eftir Kött Grá Pjé, rapparann sem sneri sér að skáldskapnum. Um er að ræða aðra bók Kötts og aftur eru það örsögur, stundum fyndnar – stundum ekki, sem hann fæst við. Fyrri bókin, Perurnar í íbúðinni minni, fékk hreint glimrandi dóma. Casino, Humar og sund, ekki fLókið Ég ætla að horfa á Casino í kvöld. Á morgun ætla ég að borða humar og svo fer ég í sund. skyndi- HjáLpar- námskeið og næringar- fræði Ég er að fara að klára kúrs í skyndi- hjálp og próf í honum í Keili á laugardaginn, svo þarf ég að lesa fullt af næringarfræði fyrir próf í næstu viku á sunnudag- inn, en þess á milli ætla ég að lyfta og spila tölvuleiki í nýju Nintendo Classic vélinni minni. Sunna Ben listakona. Horfðu Á sýningu Hugleiks Dagssonar, Ábreiður, sem opnuð verður í Galleríi Port í dag klukkan fimm. Þar fær Hugleikur tólf mismunandi listamenn til að gera ábreiður af nokkrum af mynda hans. Þessar myndir munu birtast í dagatali Hugleiks sem verður fáanlegt á staðnum. Kött Grá Pjé. Hugleikur Dagsson. Ljósaganga UN Women fer fram í dag, á  alþjóð-legum baráttudegi Sam-einuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upp- haf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem UN Women á Íslandi ásamt öðrum félagasamtökum hér á landi eru í forsvari fyrir. Yfirskrift Ljósagöngunnar í ár er: Höfum hátt. Þær Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara, Halla Ólöf Jónsdóttir og Nína Rún Bergsdóttir leiða gönguna og flytja hugvekju. Þær eiga það sameiginlegt að Robert Downey braut á þeim í æsku.  Þær hittust í fyrsta skipti í vikunni allar saman en það hafa þær ekki gert hingað til því Nína Rún býr í Bandaríkjunum. Blaðamaður hitti þær á Bleksmiðjunni,  húðflúr- stofu þangað sem þær voru komnar til að fá sér allar sama húðflúrið: Setninguna „I am the storm.“ Setningin lýsir baráttukrafti þeirra. „Við hittumst bara áðan, fyrir um tveimur tímum,“ segir Nína Rún og segir það hafa verið góða og tilfinn- ingaþrungna stund. „Það er góð tilfinning, við erum allar tengdar órjúfanlegum bönd- um,“ segir Anna Katrín. Þær fjórar vilja leggja áherslu á mikilvægi þess að berjast gegn óréttlæti og mun Nína flytja hug- vekju fyrir þeirra hönd. Gangan hefst klukkan 17.00 á Arnarhóli við styttu Ing- ólfs Arnarsonar og verður gengið upp Amtmanns- stíg að Bríetartorgi. Harpa verður lýst upp í appelsínu- gulum lit, sem er táknrænn litur fyrir von og bjarta framtíð kvenna og stúlkna án ofbeldis. Fengu sér allar fjórar sama húðflúrið Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara og Halla Ólöf Jónsdóttir hittust allar í fyrsta sinn í vikunni og fengu sér sama húðflúrið. Flúrið er táknrænt fyrir baráttu þeirra gegn því óréttlæti sem þær voru beittar vegna meðferðar á máli Roberts Downey. Nína í stólnum, Anna Katrín, Glódís Tara og Halla standa hjá. FréTTABlAðið/STeFáN i am the storm, þetta flúr bera þær nú allar fjórar. FréTTABlAðið/STeFáN Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is við erum aLLar tengdar órjúfan- Legum böndum. Anna Katrín 2 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r24 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð Helgin 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 3 -4 9 C 4 1 E 5 3 -4 8 8 8 1 E 5 3 -4 7 4 C 1 E 5 3 -4 6 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.