Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 47
Staða leikskólastjóra við leikskólann Engjaborg Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Engjaborg. Engjaborg er fjögurra deilda leikskóli í Engjahverfi í Grafarvogi í Reykjavík. Gildi leikskólans eru virðing, gleði, agi og kærleikur. Leikskólinn starfar í anda Reggio Emilia og mikil áhersla er lögð á skapandi starf, frumkvæði barna og lýðræði í leikskólastarfi. Þema- dagar, s.s. íþróttadagar, bókadagar og búningadagar, skipa stóran sess í starfinu og útileiksvæði leikskólans er stórt og býður upp á mikla möguleika. Unnið er með skráningar og ferilmöppur barna um veru þeirra og vinnu í leikskólanum. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfullt leikskólastarf í Engjaborg. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækj- anda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. febrúar 2018. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2017. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála, sími 411 1111. Netfang: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Bera ábyrgð á daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hafa yfirumsjón með innra mati á starfi leikskólans og umbótaáætlunum. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leik- skólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. Aðhlynningarstörf Ertu sjúkraliði, sérhæfður starfsmaður, nemandi á heilbrigðissviði Við leitum til þín. Okkur vantar starfsmann nú þegar eða sem allra fyrst , starfshlutfall samkomulag, unnið er á morgunvöktum og kvöldvöktum og síðan aðra hvora helgi. Einnig vantar starfsmann í blandað starf, þar sem unnið frá kl. 8-16 og sér starfsmaður um morgunverð og eftir það ræstingu í þessu starfi er frí um helgar. Vinsamlega hafðu samband við Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur hjúkrunarforstjóra í síma 5500330 eða gudrun@sbh.is, sem allra fyrst. Sjálfsbjargarheimilið rekur búsetuþjónustu og fleiri starfsemisþætti í Sjálfsbjargarhúsinu að Hátúni 12, 105 R. Sjálfsbjargarheimilið hlaut útnefninguna Stofnun ársins 2014 og hafði þar áður verið valin fjórum sinnum sem fyrirmyndarstofnunun af SFR – stéttarfélagi í almannaþjónustu. lya.is Spennandi störf í nýrri verslun Lyu Umsjónarmaður verslunar Starfs– og ábyrgðarsvið: • Yfirumsjón með versluninni – útliti, fram- stillingu á vörum, sölutölum og pöntunum. • Samskipti við birgja. • Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum. • Afgreiðsla á kassa. • Afhending ly a gegn lyfseðli. • Afgreiðsla á lausasöluly um og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Vinnutími er frá kl. 9–16/17 alla virka daga og frá 11–16 annan hvern laugardag. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Áhugasamir sæki um á www.lya.is. Í samræmi við jafnréttisáætlun Ly u hf. hvetjum við karla jafnt sem konur til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Lya leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingum með ríka þjónustulund til starfa í nýrri og glæsilegri verslun Lyu við Hafnarstræti í Reykjavík. Lyatæknir Starfs– og ábyrgðarsvið: • Ly apökkun og aðstoð í reseptúr. • Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum. • Afgreiðsla á kassa. • Afhending ly a gegn lyfseðli. • Afgreiðsla á lausasöluly um og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Vinnutími er frá kl. 9 alla virka daga og frá kl. 11–16 aðra hverja helgi. Um 100% starfs- hlutfall er að ræða. Sölu– og afgreiðslufólk Starfs– og ábyrgðarsvið: • Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum. • Afgreiðsla á kassa. • Afhending ly a gegn lyfseðli. • Afgreiðsla á lausasöluly um og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Um tvö störf er að ræða, annars vegar fullt starf frá kl. 9 og hins vegar hlutastarf eftir hádegi. Í báðum störfum er unnið á laugardögum aðra hverja helgi 11–16. 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -6 C 5 4 1 E 5 3 -6 B 1 8 1 E 5 3 -6 9 D C 1 E 5 3 -6 8 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.