Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 108
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Lífið í
vikunni
19.11.17-
25.11.17
L j ó s my n d a r i n n Á st a Kristjánsdóttir myndaði Sóleyju Kristjánsdóttur á dögunum í tilefni þess að hún er að klára krabbameinsmeðferð.
Ásta hefur myndað Sóleyju reglu-
lega í gegnum tíðina til að fagna
tímamótum, svo sem meðgöngu og
brúðkaupi.
Ásta er einn stofnenda umboðs-
skrifstofunnar Eskimo og það var
þannig sem þær kynntust. „Sóley
kom á skrá til mín hjá Eskimo þegar
hún var 14 ára, þannig kynntumst
við. Við höfum alltaf haldið sam-
bandi síðan og ég hef myndað hana
á stórum stundum í lífi hennar.“
Krabbameinsmeðferð lokið
Það var í lok apríl á þessu ári sem
Sóley komst að því að hún væri
með brjóstakrabbamein og við tók
lyfja- og geislameðferð. Krabba-
meinsmeðferðinni er nú að ljúka.
„Og núna, þegar þetta verkefni er
að klárast, þá ákváðum við að taka
myndir. Líka vegna þess að Sóley
hefur alltaf verið með sítt hár en
er alveg einstaklega glæsileg svona
snoðuð,“ útskýrir Ásta sem segir
mikla gleði hafa ríkt í myndatök-
unni.
„Við fengum tvær vinkonur okkar
í lið með okkur sem komu með fullt
af fallegum fötum fyrir myndatök-
una. Svo var tónlistin sett í botn.
Þetta var mjög gleðilegt, hún var
að klára þessa meðferð og allt hefur
gengið vel.“
Tvær ljósmyndir úr tökunni
stóðu upp úr að mati Ástu og hún
ákvað að senda þær á ítalska Vogue
sem hefur birt myndir eftir hana
áður. „Og þeir ákváðu að birta eina
þeirra.“
„Þetta eru líka svo skemmtilegir
tímar, tímarit eru farin að birta
myndir af konum á öllum aldri.
Þessi steríótýpa af módeli sem var
til staðar hér áður fyrr, hún er ekki
lengur til,“ útskýrir Ásta og tekur
fyrirsætuna Lauren Hutton sem
dæmi. Hún prýðir forsíðu októ-
bertölublaðs ítalska Vogue, 74 ára
gömul.
„Við vorum einmitt að hlæja að
þessu um daginn. Sóley er búin að
starfa sem fyrirsæta í öll þessi ár
og það er auðvitað alltaf draumur
að birtast hjá Vogue. Og svo núna,
þegar hún er á þessum stað í lífinu
og á þessum aldri, þá gerist það,“
segir Ásta glöð.
gudnyhronn@365.is
Fögnuðu tímamótunum
með myndatöku
Þessi mynd sem Ásta tók af Sóleyju fangaði athygli ritstjórnar ítlaska Vogue.
MYND/ÁSTA KRISTJÁNSDÓTTIR
Fyrirsætan og
plötusnúðurinn
Sóley Kristjáns-
dóttir greindist með
krabbamein fyrr á
þessu ári og er að
ljúka við krabba-
meinsmeðferð. Í
tilefni þess tók ljós-
myndarinn Ásta
Kristjánsdóttir
glæsilegar myndir
af henni sem vöktu
athygli í höfuðstöðv-
um ítalska Vogue.
Við höFum aLLtaF
haLdið sambandi
síðan og ég heF myndað
hana á stórum stundum í
LíFi hennar.
sindri og Fósturbörnin
Síðasti þátturinn í sjónvarpsþátta-
röðinni Fósturbörn var sýndur í
vikunni. „Ég hef aldrei fengið eins
sterk viðbrögð við neinum þætti,“
sagði Sindri Sindrason, stjórn-
andi þáttanna, „enda held
ég að málefnið hreyfi
við fólki.“ Félagsráð-
gjafardeild Háskóla
Íslands hefur óskað
eftir því að þættirnir
verði hluti af kennslu-
efni deildarinnar á
næstu önn og verður
Sindri gestakennari.
reimt hjá
reyni
Baldvin Z, leikstjóri
heimildarmyndar-
innar um Reyni sterka,
varð fyrir sérstakri reynslu við
gerð myndarinnar. „Fyrir myndina
trúði ég ekkert á svona en ég efast
núna um efasemdir mínar,“ sagði
leikstjórinn. Í myndinni sjást, ef
grannt er skoðað, yfirnáttúrulegir
hlutir. „Ég er efasemdamaður
og trúi ekki á neitt svona en það
fljúga hlutir um herbergið þegar
ég er að fara út í hluti sem ég ætti
ekkert að vera að segja frá,“ sagði
Baldvin Z í viðtali við Lífið.
heiða rún er
steLLa bLóm-
kVist
Sjónvarpsþættirnir
um lögfræðinginn
Stellu Blómkvist hófu göngu sína
í lok vikunnar. „Það var hressandi
að bregða sér í hlutverk Stellu,
jafnvel svolítið frelsandi því hún
er svona frekar frökk týpa og er al-
veg sama hvað öðrum finnst. Gerir
það sem hún vill og með sínu lagi.
Hún er einfari, lögfræðingur sem
tekur að sér mál, annaðhvort sem
hún fær mikið borgað fyrir eða
sem hún hefur sérstakan áhuga á,“
sagði Heiða Rún
tVítugar kryddpíur
Í vikunni var þess minnst að liðin
eru heil 20 ár síðan kvikmyndin
Spice World kom út. Myndin
fjallar um bresku hljómsveitina
Spice Girls sem tröllreið öllu fyrir
tveimur áratugum. Í myndinni
leika meðlimir sveitarinnar sig
sjálfar og tónlist þeirra er í for-
grunni út myndina. Myndin þykir
með eindæmum léleg og mun
seint verða talin afrek í kvik-
myndasögunni.
www.husgagnahollin.is
558 1100
FRIDAY
BLACK
EXTRA
AF VÖLDUM VÖRUM
FR
AM
LE
NG
JU
M
BL
AC
K
FR
ID
AY
EX
TR
A
TI
LB
OÐ
IN
O
KK
AR
– G
ILD
A
AL
LA
H
EL
GI
NA
–
MINEOLA
2ja og 3ja sæta sófar. Gráblátt áklæði.
AFSLÁTTUR
60%
BLACK FRIDAY
EXTRA
2ja sæta stærð: 165 x 88 x 84 cm
39.996 kr. 99.990 kr.
3ja sæta stærð: 195 x 88 x 84 cm
43.996 kr. 109.990 kr.
WIGAN
Borðstofustóll,
svart PU-leður.
4.995 kr. 9.990 kr. 8.995 kr. 17.990 kr.
NESTOR
Borðstofustóll.
Coffee áklæði.
AFSLÁTTUR
50%
BLACK FRIDAY
EXTRA
AFSLÁTTUR
50%
BLACK FRIDAY
EXTRA
CENTURY
Eldhúsborð. Hvítt og eikarfætur.
Þvermál: 110 cm.
49.995 kr. 99.990 kr.
AFSLÁTTUR
50%
BLACK FRIDAY
EXTRA
OBVIOUS
Sófaborð. Svartur rammi/fætur
og glært gler. Stærð: 80 x 80 cm.
5.999 kr. 59.990 kr.
AFSLÁTTUR
90%
BLACK FRIDAY
EXTRA
MICO
Hornborð.
Fimm litir,
svart, grátt,
blátt, hvítt
og bleikt.
Ø: 51 cm
H: 62.5 cm
990 kr. 11.990 kr.
Verð og vöru
upplýsingar í
auglýsingunni
eru birtar með
fyrirvara um prent
villur. Yfir strikað
verð sýnir fullt verð
vöru. Tilboðin gilda
á meðan birgðir
endast.
AFSLÁTTUR
90%
BLACK FRIDAY
EXTRA
2 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r60 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð
2
5
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
5
3
-2
7
3
4
1
E
5
3
-2
5
F
8
1
E
5
3
-2
4
B
C
1
E
5
3
-2
3
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K