Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 78
Þótt það sé gaman að skála yfir jólahlaðborðinu þarf að gæta sín á hitaeiningunum. Bjór og léttvín eru kaloríubombur. Í desember gerir fólk vel við sig í mat og víni, drekkur jólabjór eða -glögg. Þeir sem huga að vigtinni þurfa að velja sérstak- lega hvað þeir drekka því áfengi er mis- munandi fitandi. Talað er um að 1 gramm af alkóhóli sé 7 kaloríur. Ef þú ætlar að drekka nokkur glös er betra að taka dansspor með til að fá hreyfingu á móti. Sumir telja að dökkur bjór sé meira fitandi en ljós. Það þarf þó ekki að vera. Hálfur lítri af Guinness er 210 kaloríur á meðan ljós bjór er 200. Því hærri alkóhólprósenta, því fleiri hitaeiningar. l 330 ml af bjór (4,5%) = 125 hitaeiningar l 500 ml bjór (4,5%) = 200 hitaeiningar l 1 glas þurrt hvítvín (12%) = 86 hita- einingar l 1 glas sætt hvítvín = 90 hitaeiningar l 1 glas rauðvín = 93 hitaeiningar l Þegar fólk borðar nasl með bjórnum eða víninu verða hitaeiningar heldur fleiri. l Sterkir drykkir eru kaloríuríkari en léttir. Áfengi er fitandi Kátir krakkar geta komið með hluti á tombólu í Borgarbóka-safninu í Grófinni á morgun, sunnudaginn 26. nóvember. Tom- bólan fer fram í samvinnu við Rauða krossinn. Aðeins er pláss fyrir tíu bása í bókasafninu og þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig fyrirfram með því að senda tölvupóst á thor- bjorg.karlsdottir@reykjavik.is. Tombólan verður haldin á fyrstu hæð bókasafnsins. Hún hefst klukkan 15 og stendur til klukkan 17.30. Borð og stólar eru á staðnum, en börnin mæta með hlutina sem þau vilja bjóða til sölu. Allur ágóði rennur til Róhingja, flóttafólks frá Mjanmar. Borgarbókasafnið í Grófinni er í Tryggvagötu 15. Sjá nánar á borgar- bokasafn.is. Sími 411 6100. Tombóla á bókasafninu Jólamarkaðir verða sífellt vinsælli hér á landi. Um helgina verður mikið líf og fjör í Laugalæknum en Frú Lauga, Kaffi Laugalækur, Pylsumeistarinn og Ísbúðin Laugalæk standa fyrir skemmtilegum jólamarkaði með lifandi tónlist, jólaglögg og sér- stökum jólamatseðli. Þar verða margs konar pop-up verslanir sem spennandi verður að skoða og gera góð kaup, svo sem Ethic verslun, Meiður trésmiðja, Óli Stef gull- smiður, Kyrja fatahönnun og fleiri. Jólatré og greinar frá Skógræktarfé- lagi Mosfellsbæjar verða til sölu fyrir þá sem vilja undirbúa jólin snemma og svo geta krakkarnir föndrað eitthvað fallegt til styrktar SOS barnaþorpi í Tansaníu. Jóla- sveinninn kemur auðvitað í heim- sókn að gleðja börnin. Jólamarkaðurinn í Heiðmörk verður líka opnaður en hann er haldinn árlega af Skógræktarfélagi Reykjavíkur helgarnar fram að jólum. Þar er ljúf jólastemning og markmiðið að fjölskyldan upplifi vetrarparadís í skóginum og geti um leið fundið fallegar og nátt- úrulegar vörur fyrir hátíðarnar. Seld verða jólatré og margs konar fagurt handverk verður einnig til sölu. Rithöfundar koma og lesa úr verkum sínum og tónlistarmenn úr ýmsum áttum spila fyrir gesti. Jólamarkaðir um helgina Heitt kakó er ómissandi á jólamörkuðum. mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 Fálkagata 18 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is PR EN TU N .IS LAUFABRAUÐ eftir norðlenskri uppskrift ................................................ Hægtað pantasteikt ogósteikt 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . N ÓV E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -6 2 7 4 1 E 5 3 -6 1 3 8 1 E 5 3 -5 F F C 1 E 5 3 -5 E C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.