Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 101
Kristín Eiríksdóttir, Dóri DNA, Bubbi og Hallgrímur Helgason lesa ljóð í Gljúfrasteini. FréttABlAðið/VilHElm mannsins Asgers Jorn, mun ræða um hið stóra verkefni hans, Scand­ inavian Institute of Comparative Vandalism, í safnbyggingu Lista­ safns Íslands. Þátttakendur í spjall­ inu eru nokkrir félagar í hópnum Landnámunni; myndlistarmenn­ irnir Steingrímur Eyfjörð og Unnar Örn Jónasson og Jón Proppé list­ heimspekingur. Umræðum stýrir Birta Guðjónsdóttir, deildarstjóri sýningadeildar Listasafns Íslands, sem jafnframt er félagi í Land­ námunni. Hvað? Fyrirlestur um Wagnerismann í Frakklandi Hvenær? 14.00 Hvar? Norræna húsið Richard Wagner félagið á Íslandi stendur fyrir fyrirlestri um áhrif Richards Wagner á franska lista­ menn á 19. öld. Hvernig birtust þau áhrif hjá t.d. Massenet, Chabr­ ier, d’Indy, Debussy og Dukas? Og hvers vegna vöktu þau svo miklar deilur? Að erindi loknu verður óperan Ariane et Barbe­bleue eftir Paul Dukas sýnd. Fyrirlesari: Egill Arnarson. Hvað? Gljúfrasteinn þjófstartar að- ventu með upplestrum skálda Hvenær? 16.00 Hvar? Gljúfrasteinn Árleg upplestraröð Gljúfrasteins á aðventunni hefur fyrir löngu fest sig í sessi í starfsemi safnsins. Svo vel reyndar að ákveðið hefur verið að taka forskot á sæluna og hefja fyrstu upplestrana síðasta sunnudag fyrir aðventu. Skáldin Bubbi Morthens, Dóri DNA, Hall­ grímur Helgason og Kristín Eiríks­ dóttir ríða á vaðið og verðlauna þá gesti sem leggja leið sína að húsi skáldsins með því að lesa upp úr nýútkomnum hnýsilegum verkum sínum. Hvað? Tómasarmessa – Réttu mér hönd Hvenær? 20.00 Hvar? Breiðholtskirkja Tómasarmessan hefur unnið sér fastan sess í kirkjulífi borgarinnar síðustu 20 árin, en slík messa hefur verið haldin í Breiðholtskirkju síð­ asta sunnudag í mánuði, frá hausti til vors, allt frá haustinu 1997. Laufabrauðsgerðin í Viðey er einn af þessum árlegu fylgi­fiskum jólaundirbúningsins sem margir hlakka hvað mest til. Á sunnudaginn klukkan 13.30 er loksins komið að þessu en Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnar­ skólans í Reykjavík, kennir gestum hvernig skera skal hið fullkomna laufabrauð. Þessi listaverk verða svo að sjálfsögðu öll steikt í eldhúsinu svo að útskrifaðir nemendur í laufa­ brauðsskurði geta farið heim og gætt sér á afrakstrinum Þetta er viðburður fyrir alla fjöl­ skylduna til að koma saman og þjófstarta aðventunni, en laufa­ brauðsskurður er nú líklega eitt það jólalegasta sem er hægt að gera. Viðey er komin í vetrarbúninginn svo að umhverfið er heldur ekkert slor. Ef það eru einhverjir útskurðar­ meistarar þarna úti þá væri ekki verra ef þeir myndu mæta og ausa úr viskubrunninum. Frést hefur af jólasveinum á vappi í Viðey og ekki er ólíklegt að þeir líti í heimsókn þegar steikarlyktin fer að berast um alla eyjuna. Tíu laufabrauð í öskju kosta 2.000 krónur. Mælt er með því að fólk mæti með laufabrauðsjárn og hnífa til að skera brauðið en eitthvað er nú reyndar um áhöld á staðnum, þó ekki nóg til að hægt sé að treysta á það. Viðeyjar­ stofa verður með opna veitingasölu þannig að það er hægt að kaupa sér eitthvað á staðnum. – sþh Laufabrauðsgerð í Viðey á sunnudaginn Það er alltaf blússandi stemming í kringum laufabrauðsskurðinn. Æskilegt er að fólk mÆti með eigin áhöld og auðvitað góða skapið. 25. N óvem ber 2017 • B lack Friday tilboð gilda 20-25. nóvem ber eða m eðan birgðir endast. B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 BLACKFRIDAY 19.990 Söfnunargripur Takmarkað magn Battle App f.síma 3 Gerðir dróna Sjálfvirk Árekstrar vörn Næsta Kynslóð LI-FI Einstök Spaða Tækni Allt að 50km hraði Sem nötrar þegar dróni er skotinn, hljóð effectar og Star Wars tónlist, festing fyrir síma með Appi fyrir Android eða IOS. MÖGNUÐFJARSTÝRING LOKADAGUR BLACK FRIDAY ÚTSÖLUVIKUNAR Í DAG OPIÐ 10-18 Sjá myndband hér! VERÐ ÁÐUR 169.990 VERÐ ÁÐUR 29.990 28” VA-LED FHD 178° Ultra Wide sjónarhorn ACER SPIN 5 Fjölhæf lúxusfartölva með IPS fjölsnerti- skjá sem hægt er að snúa 360° SNERTISKJÁR 129.990 13” FHD IPS 1920x1080 snertiskjár Intel i7 7500U 3.5GHz Turbo Dual Core örgjörvi 8GB minni DDR4 2133MHz 512GB SSD M.2 diskur ALLA VIKUNA 40.000Afsláttur ALLA VIKUNA 20%Afsláttur STAR WARS DRÓNI Ný kynslóð dróna þar sem hægt er að keppa við aðra spilara í Laser Tag leikjum ;) ASPIRE ES1-523 Glæsileg og fislétt fartölva frá Acer á ótrúlegu verði BENQ GC2870 Glæsilegur skjár, örþunnur rammi og VA-LED tækni FIËSTA DISCO LITE Nú er hægt að henda í diskó partý hvar og hvenær sem er:) 39.99023.990 4.990 15” HD LED 1366x768 AntiGlare skjár AMD E1-7010 Dual-Core 1.5GHz örgjörvi 4GB minni DDR3 1600MHz 128GB SSD diskur Aðeins 50 stk1.stk á mann! 10.000Afsláttur VERÐ ÁÐUR 49.990VERÐ ÁÐUR 29.990 VERÐ ÁÐUR 9.990 TILBOÐ DAGSINS Gildir aðeins laugardag VERÐ ÁÐUR 6.990 5.590 ALLA VIKUNA 20%Afsláttur VATNSHELT 7.990 Verð áður 9.990 20%Afsláttur GPS KRAKKAÚR Lita snertiskjár, SOS takki fyrir neyðarsím- tal og sms sending með staðsetningu ALLA VIKUNA 50%Afsláttur Af hátölurum Allt að50%AfslátturAf móðurb. og skjákortum Allt að 20%Afsláttur Af heyrnartólum Allt að50%Afsláttur Af flökkurum Allt að20%Afsláttur Af minnislyklum og minniskortum 30%Afsláttur m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 53L A U g A R D A g U R 2 5 . n ó v e m B e R 2 0 1 7 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 3 -2 7 3 4 1 E 5 3 -2 5 F 8 1 E 5 3 -2 4 B C 1 E 5 3 -2 3 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.