Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 112
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Óttars Guðmundssonar BAkþAnkAR Fyrir einhverjum vikum veitt-ust nokkrir unglingspiltar (15-16 ára) að einum 14 ára á skólalóð. Þeir hrintu honum í jörðina svo að hann nefbrotnaði. Einn úr hópnum sparkaði í hann liggjandi með miklum formæl- ingum á ensku og íslensku. „Haltu motherfucking kjafti!“ öskraði for- sprakkinn og rétti fót sinn að and- liti hins. „Sleiktu fucking skóna mína,“ æpti hann titrandi röddu. Annar bættist við og og ýtti fæt- inum að höfði hins liggjandi. Eftir einhver átök tókst þolandanum að standa á fætur og forða sér. Ég sá nokkur myndbönd af þessum atburði sem hafa gengið ljósum logum í netheimum. Hópur unglinga var áhorfandi að þessu ofbeldi án þess að nokkur gerði tilraun til að hjálpa drengnum. Þeir virtust allir hafa meiri áhuga á því að taka mynd af atburðunum á símana sína heldur en að skakka leikinn. Myndböndunum var síðan dreift á netinu eins og ekkert væri sjálfsagðara. Firring og afskipta- leysi haldast í hendur. Foringinn hagar sér eins og ofurhetja í lélegri amerískri mynd. Honum virðist standa á sama þótt framferði hans sé opinberað á netinu. Vitnin að ofbeldinu fylgjast með atburðarás- inni á skjánum án hluttekningar eins og hverju öðru ofbeldismynd- bandi. Er þetta virkilega tímanna tákn? Er lífið smám saman að breytast í sýndarveruleika þar sem enginn greinarmunur er gerður á leik og alvöru? Þolandinn er bæði barinn og síðan smánaður opinberlega þegar árásinni er dreift út á netið. Hafði enginn viðstaddra neina til- finningu fyrir þjáningum hans og einmanaleika? Er ofbeldi og einelti á skólalóðinni í heimi þessara unglinga bara eins og hvert annað snapptjatt sem kemur og fer? Ofbeldi á skólalóð Komdu í ókeypis myndatöku með jólasveininum Lærðu réttu handtökin við aðventukransa- gerðina hjá Kristjáni Inga Jónssyni blómaskreyti Sjáðu hvernig við skreytum piparkökuhús Opið allan sólarhringinn í öllum verslunum 365.is 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 2 -F F B 4 1 E 5 2 -F E 7 8 1 E 5 2 -F D 3 C 1 E 5 2 -F C 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.