Fréttablaðið - 25.11.2017, Síða 88

Fréttablaðið - 25.11.2017, Síða 88
Unnusti minn, faðir, sonur, bróðir, barnabarn og frændi, Logi Guðjónsson tölvunarfræðingur, Hringbraut 119, 101 Reykjavík (áður Dalsbyggð 13, Garðabæ), lést í London aðfaranótt þriðjudagsins 14. nóvember sl. Útför Loga fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. nóvember kl. 15. Þeim sem vilja minnast hans er bent á söfnunarreikning til styrktar Sjöfn og Emblu Rún, bankareikningur 0370-13-110066, kt.071179-4359. Sjöfn Gunnarsdóttir Embla Rún Logadóttir Margrét Helgadóttir Guðjón Halldórsson Sindri Guðjónsson Nanna Þorleifsdóttir Helgi Ingvar Guðmundsson Sigríður Björnsdóttir og aðrir aðstandendur. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Útfarar- og lögfræðiþjónusta Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undir- búnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Guðmundur Baldvinsson, umsjón útfara Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Einar Sveinbjörnsson rekstrartæknifræðingur, Vindakór 9-11, 203 Kópavogi, lést miðvikudaginn 22. nóvember á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Útförin fer fram í Bústaðakirkju föstudaginn 1. desember kl. 13. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki líknardeildar og krabbameinsdeildar Landspítalans fyrir góða umönnun. Þórey Sveinsdóttir Heiðar Einarsson Karítas Eggertsdóttir Erla Einarsdóttir Christian Friðrik Burrell Björk Einarsdóttir-Stumpp Alexander Stumpp og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför okkar ástkæra Valdimars Þórs Hergeirssonar fyrrverandi yfirkennara við Verzlunarskóla Íslands. Sérstakar þakkir fær starfsfólk líknardeildar Landspítalans í Kópavogi. Ragnar Þór Valdimarsson Brynja Baldursdóttir Alda Björk Valdimarsdóttir Guðni Elísson Örn Valdimarsson Aðalheiður Ósk Guðbjörnsdóttir Brynja Tomer og barnabörn. 2 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r40 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð tímamót Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Það skapast oft skemmtilegar umræður og öflug skoðana-skipti um mál á Skólaþing-inu. Sumir lifa sig algerlega inn í hlutverk sitt sem þing-menn,“ segir Hildur Gróa Gunnarsdóttir, sem ásamt Sigríði Helgu Þorsteinsdóttur og fleirum, heldur utan um Skólaþingið í kennsluveri Alþing- is. Það þing er fyrir nemendur í 8. til 10. bekk grunnskólans og felst í leik sem tekur tvo til þrjá tíma. Þar er líkt eftir störfum Alþingis. „Allir hóparnir fá þrjú frumvörp. Eitt er um stofnun hers á Íslandi,  annað um forrit til að hafa eftirlit með tölvu- notkun barna og unglinga og það þriðja um kattahald,“ segir Hildur Gróa og heldur áfram að lýsa leiknum. „Hverj- um hóp  er skipt upp í þingflokka og þrjár nefndir, þvert á flokka. Hver nefnd er með eitt af þessum frumvörpum til umfjöllunar, skoðar fréttir um málið og fer yfir símtöl frá borgurum. Hver og einn í nefndinni hefur tæki- færi til að setja fram breytingartillögur við frumvarpið, þær eru lagðar fyrir alla „þingmenn“ í sal og atkvæði eru greidd.  Þannig kynnast  krakkarnir því hvað gerist frá því frumvarp er lagt fram þar til það getur orðið að lögum og að það sé heilbrigt og gott að margar skoðanir fái að heyrast. Þannig virki lýðræðið.“ Hildur Gróa  telur  Skólaþingið hafa verið framfaraskref því í aðalnáms- skrá  sé gert ráð fyrir að  nemendur læri um hvernig lög verða til. „Áður komu nemendur hingað í þingið í skoð- unarferðir og hlustuðu á fróðleik sem gat farið inn um annað eyrað og út um hitt. Nú fá þeir góða innsýn í störf Alþingis og  hugtökin  öðlast merkingu. Það ætti að auðvelda þeim að fylgjast með umræðum. Aðalatriðið  er að  þeir átti sig á ferlinu og geti sett sig í spor þing- manna.“ gun@frettabladid.is Þingstörf kennd í áratug Tíu ár eru frá því Skólaþing var fyrst sett á Íslandi í kennsluveri Alþingis. Þar læra grunn- skólanemendur um stjórnskipulag Íslands og störf Alþingis í gegn um leik. Hildur Gróa og Sigríður Helga halda utan um starfið í Skólaþinginu, ásamt fleira fólki. fréttablaðið/anton brink nemendur úr grunnskólum bolungarvíkur, Suðureyrar, flateyrar og Þingeyrar sitja skólaþing í mars 2017. Þannig kynnast krakk- arnir því hvað gerist frá því frumvarp er lagt fram þar til það getur orðið að lögum og að það sé heilbrigt og gott að margar skoðanir fái að heyrast. Þannig virki lýðræðið. Hildur Gróa Gunnarsdóttir 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -4 9 C 4 1 E 5 3 -4 8 8 8 1 E 5 3 -4 7 4 C 1 E 5 3 -4 6 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.