Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 98
Nature Collection Jólagjöfin í ár? arc-tic Retro ÚRIN Fyrir DÖMUR og HERRA VERÐ FRÁ: 29.900,- Ég var að kíkja á fasteignir í tölvunni árið 2008 og sá þá hús til sölu á Akranesi sem hentaði mér sem heimili og vinnustofa.“ Þannig lýsir listakonan Kolbrún S. Kjarval tildrögum þess að hún flutti upp á Skaga. „Ég þekkti ekkert á Akranesi nema skorstein- inn sem með reyknum sýndi okkur vindáttina en ég heyrði af fólki sem bjó uppi á Skaga og vann í Reykjavík og hugsaði: Þetta er ekkert mál. Sem það er ekki. Oft skrepp ég í kaffi til Reykjavíkur og fólki þar finnst það alveg sjálfsagt en það er virkilega langt frá Reykjavík upp á Akranes, svo til mín kemur enginn í kaffi eða heimsókn í galleríið. Ég þarf líklega að fá mér apa eins Michelsen í Hvera- gerði var með!“ Fyrstu keramiksýninguna kveðst Kolbrún hafa haldið 1968. „Ragnar í Smára bauð mér að sýna í sal sem var kallaður Unuhús og var við Veg- húsastíg. Þá var ég nýkomin heim til Íslands með afrakstur listnáms erlendis. Verkin slógu í gegn og ég seldi alla sýninguna,“ lýsir Kolbrún sem er afabarn eins merkasta lista- manns þjóðarinnar, Jóhannesar Kjarval. „Afi kom þrisvar á fyrstu sýn- inguna og var mjög stoltur af mér,“ rifjar hún upp. Hún kveðst skreyta leirmuni með teikningum en ekki hafa viljað verða listmálari. „Mér fannst það erfitt með þetta nafn. En ég er alin upp við myndlist og leir. Fékk að fara á leirlistanámskeið sjö ára og á munina sem ég gerði þar enn. Í hvert sinn sem faðir minn, Sveinn, kom heim frá útlöndum kom hann með einhvern leirmun sem var rætt um á heimilinu. Vinsældir leirsins ganga í bylgjum, hann er dálítið að toppa núna, það sést í fag- og mynd- listarblöðum. Enda er leirinn búinn að fylgja mannkyninu frá upphafi.“ Kolbrún segir sýninguna í Bóka- safni Akraness koma afskaplega vel út. „Bækur og listmunir fara svo vel saman. Það getur verið svolítið erfitt að komast inn í bæjarfélag þegar maður er ekki með börn, eða mann í stöðu, vinnur heima og orðin full- orðin. En mér hefur verið vel tekið og ég er afar heppin með nágranna.“ Þarf helst að fá mér apa eins og Michelsen Kolbrún S. Kjarval er bæjarlistamaður Akraness 2017. Nú er sýning á leirlist hennar í bókasafni staðarins sem nefnist Munið eftir smáfuglunum. Kolbrún er afabarn Jóhannesar Kjarval sem var stoltur af henni. Munið eftir Smáfuglunum er sýning Kolbrúnar númer tvö á Akranesi. Myndir/Helgi SteindAl Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is 2 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r50 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð menning 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -0 4 A 4 1 E 5 3 -0 3 6 8 1 E 5 3 -0 2 2 C 1 E 5 3 -0 0 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.