Fréttablaðið - 25.11.2017, Page 34

Fréttablaðið - 25.11.2017, Page 34
Allir sokkarnir hjá www.smartsocks.is eru í skærum fallegum litum og mis- munandi mynstrum. Hægt er að velja hefðbundna áskrift eða gjafa- áskrift. Einnig getur fólk valið um að fá eitt par af sokkum eða tvö. Allir sokkarnir eru úr 100% bómull og eru í stærðunum 34-39 og 38-45. Ef fólk vill kaupa gjafaáskrift, til dæmis í jólagjöf, er hægt að velja hvort viðkomandi fái nýja sokka í 3, 6 eða 12 mánuði. Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við þessari þjónustu og erum þegar komnir með tæplega 300 manns í áskrift. Svo hefur gjafaáskriftin verið vinsæl enda frábær gjöf. Sokkarnir eru bæði fyrir karla og konur en við erum ekki enn komnir með barna- sokka,“ segir Gunnsteinn. „Ég sé fyrir mér að gjafaáskriftin gæti hentað vel sem gjöf á bónda- daginn, sem jólagjöf eða við önnur skemmtileg tækifæri,“ bætir hann við. „Þá er fólk að fá óvæntan glaðning í nokkra mánuði og má í rauninni segja að verið sé að gefa 3, 6 eða 12 jólagjafir sem dæmi.“ Óvænt útlit í hverjum mánuði Smart Socks er ekki verslun sem selur eitt og eitt par. Eingöngu er hægt að kaupa sokkana í gegnum áskrift. „Það skemmtilega við þessa hugmynd er að viðskiptavinurinn veit aldrei hvernig sokka hann fær. Sömuleiðis fær hann aldrei tvenna eins sokka yfir heilt ár. Hugmyndin að fyrirtækinu kemur að utan. Við erum tveir Íslendingar sem rekum Smart Socks og erum ekki í samstarfi við neina erlenda aðila. Okkur langaði bara að gera þetta og erum báðir í vinnu annars staðar. Félagi minn, Guðmundur Már Ketilsson, fékk þessa hug- mynd síðasta vetur og bar hana undir mig. Hann hafði kynnst þessu í Bandaríkjunum þar sem þetta er mjög vinsælt, bæði með sokka og aðrar vörur, til dæmis snyrtivörur og íþróttafatnað. Við höfum rætt hvort við ættum að selja nærbuxur með sama hætti en þetta er allt í skoðun enda fyrir- tækið enn ungt,“ segir Gunnsteinn. Lífga upp á daginn „Við erum með 150 mismunandi gerðir. Þetta eru mjög fallegir og vandaðir sokkar. Við höfum fengið sérstaklega góð viðbrögð við því hversu sokkarnir eru litríkir, skrautlegir og skemmtilegir. Það hefur aukist mikið að fólk vilji lit- ríka og glaðlega sokka. Ég er búinn að ganga mikið í mínum sokkum og get fullyrt að þeir eru sterkir og endingargóðir. Í fyrstu ætl- uðum við eingöngu að hafa sokka fyrir karlmenn en sáum síðan að þeir passa jafnt fyrir konur. Ég gekk alltaf í svörtum eða hvítum sokkum eins og flestir aðrir en eftir að ég kynntist þessum sokkum fer ég ekki í aðra. Það er miklu skemmtilegra að ganga í skraut- legum sokkum. Eftir smá tíma í áskrift á fólk orðið gott sokkasafn og enga eins. Smart sokkarnir lífga upp á daginn og við afgreiðum sokkana fljótt til áskrifenda.“ Nánari upplýsingar, kaup á áskrift og myndir af sokkunum er á heima- síðunni www.smartsocks.is Gunnsteinn selur sokkana eingöngu í áskrift. MYND/ERNIR Sokkarnir eru til í margvíslegum útgáfum. MYND/ERNIR Glæsilegir og glaðlegir smart sokkar fást í 150 mismunandi tegundum. Í skærum litum, mynstraðir og fallegir sokkar. Gunnsteinn segir sokkana lífga upp á daginn. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Við höfum fengið sérstaklega góð viðbrögð við því hversu sokkarnir eru litríkir, skrautlegir og skemmti- legir. Smart sokkar lífga upp á daginn. Gunnsteinn Geirsson 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . N ÓV E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 3 -5 3 A 4 1 E 5 3 -5 2 6 8 1 E 5 3 -5 1 2 C 1 E 5 3 -4 F F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.