Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 44
Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða
starfsmann í dagræstingu
Við bjóðum:
• Góða vinnuaðstöðu.
• Góðan starfsanda á framsæknum og líflegum
vinnustað.
• Vinnutími milli 8 og 16. Hæfniskröfur:
• Samviskusemi.
• Íslenskukunnátta.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Nánari upplýsingar gefur Magnea Ragna Ögmundsdóttir
skrifstofustjóri, ragnao@verslo.is eða í síma 5900600.
Umsóknarfrestur er til 3. desember og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið ragnao@verslo.is.
Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli
með um 1100 nemendur.
Óska eftir sölumönnum.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í jan 2018.
Mikilvægt er að viðkomandi sé með gott sjálfstraust og hafi
reynslu af sölumennsku.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
sala@passinn.is
STÖRF Í BOÐI
Við hjá Einingaverksmiðjunni óskum eftir umsóknum um framtíðarstörf hjá fyrirtækinu.
Við leitum að:
Vélvirkjum/vélstjórum í viðhald og nýsmíði.
Smiði í mótasmíði.
Lagerstarfsfólki m. vinnuvélaréttindi og/eða meirapróf.
Umsóknir óskast sendar á svanur@ev.is fyrir 5. des.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu í síma 414 8770
Einingaverkmiðjan var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur fyrirtækið
framleitt forsteyptar einingar til húsbygginga. Innan fyrir-tækisins
hefur skapast gríðarleg sérþekking og verkkunnátta í áranna rás. Við
höfum á að skipa öflugum tækjabúnaði og afar fullkominni verksmiðju.
Frá árinu 2008 höfum við einnig rekið verksmiðju í Færeyjum eftir að hafa
flutt forsteyptar einingar þangað í allmörg ár.
Við bjóðum glæsilegt vinnuumhverfi og góða starfsþjálfun.
Áhugasamir geta sótt um á www.ILVA.is eða sent umsóknir á netfangið audur@ilva.is
Vertu með í frábærum hóp
ILVA er glæsileg húsgagna- og gjafavöruverslun sem orðin er þekkt meðal
landsmanna fyrir gæði og þjónustu. Við viljum vera stolt af starfsfólki okkar og að
starfsfólkið sé stolt af okkur.
ILVA verslun
Við leitum að þjónustuliprum einstaklingum til sölu- og þjónustustarfa bæði í fullt
starf og í helgarstörf. Viðkomandi þarf að hafa næmt auga fyrir straumum og
stefnum sem og framsetningu húsgagna og gjafavöru. Reynsla af sölu húsgagna og
gjafavöru er kostur. Aldurstakmark er 20 ár.
Keilir óskar eftir að ráða sérfræðing og
kennara við tæknifræðinám skólans.
Starfssvið eru umsjón og kennsla áfanga sem snúa að
forritun og forritunarmálum, auk áfanga sem snúa að
tölvutækni og tölvustýringum. Þá er gert ráð fyrir þátttöku
í innra starfi tæknifræðinámsins og uppbyggingu á starfs-
og þróunarumhverfi tæknifræðinámsins.
Hæfniskröfur eru próf (mastersgráða) í tæknifræði,
verkfræði, tölvunarfræði eða öðru sambærilegu námi sem
nýtist starfi. Reynsla af háskólakennslu og úr atvinnulífinu
er kostur.
Umsóknarfrestur er til 1. desember og við hvetjum jafnt
konur sem karla til að sækja um. Nánari upplýsingar á
www.keilir.net eða í síma 578 4000.
Miðstöð vísinda,
fræða og atvinnulífs
Sérfræðingur og kennari í tölvutækni
og sjálfvirkni við tæknifræðinám
Háskóla Íslands og Keilis
Rekstraraðili golfskála
Golfklúbbur Öndverðarness leitar að
nýjum rekstraraðila fyrir golfskálann.
Leitað er að metnaðarfullum rekstraraðila sem sér um og
ber ábyrgð á veitingarekstri og þjónustu klúbbsins við
golfara í maí – sept. ár hvert. Daglegur opnunartími
golfskálans er að jafnaði kl 8-20 alla vikudaga sumarsins.
Æskilegt er að viðkomandi sé matreiðslumaður og/eða hafi
reynslu af veitingarekstri.
Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Steinþórsson formaður
GÖ í síma 8965865 milli kl 12-14. Umsóknir ásamt ferilskrá
skal senda á netfangið allist@internet.is í síðasta lagi
7. desember. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Golfklúbbur Öndverðarness var stofnaður 1974 og er einn af stærstu
og framsæknustu golfklúbbum landsins. Félagar hafa verið rúmlega
500 undanfarin ár. Öndverðarnesvöllur er 18 holur og þjónar sívaxandi
sumarhúsabyggð í Grímsnesi og nærsveitum. Um 3.000 sumarhús eru
innan 20 mínúta aksturfjarlægðar og einungis tekur tæpa klukkustund að
aka til GÖ frá höfuðborgarsvæðinu. Golfskáli GÖ er glæsilegur með vel
tækjum búið eldhús og veislusal sem tekur 180 manns í sæti.
Draghálsi 4 - 110 Reykajvík
Sími: 535 1300
Fax: 5351305 - verslun@verslun.is
Lagermaður Verslunartækni tekur í gagnið á næstunni nýtt og fullkomið vöruhús við Dragháls
Óskum eftir starfsmanni á lager
Vinnutími virka daga frá kl 08:00 -17:00
Umsækjandi þarf að hafa reynslu af lagerstörfum eða
sambærilegu starfi, leggjum áherslu á góða þjónustulund,
heiðarleika og stundvísi. - Lyftararéttindi æskileg.
Upplýsingar um umsækjenda, aldur og starfsferil óskast sendar á
netfangið sht@verslun.is
Frekari upplýsingar veitir
Sigurður í síma: 896 5400 TA
K
TI
K
_4
9
8
3
#
2
5
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
5
3
-4
E
B
4
1
E
5
3
-4
D
7
8
1
E
5
3
-4
C
3
C
1
E
5
3
-4
B
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K