Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 45
 Borgarbyggð auglýsir starf byggingarfulltrúa á umhverfis- og skipulagssviði laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi umhverfi. Byggingarfulltrúi ber ábyrgð á byggingarmálum og hefur eftirlit með mannvirkjagerð sem fellur undir 1. og 2. mgr. 9. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010. Borgarbyggð auglýsir starf byggingarfulltrúa laust til umsóknar Helstu verkefni byggingarfulltrúa eru yfirferð og afgreiðsla byggingarleyfisumsókna vegna byggingarleyfisskyldra framkvæmda, stöðuleyfa og fyrirspurna auk útgáfu byggingarleyfa að uppfylltum skilyrðum. Byggingarfulltrúi annast að auki eftirlit með byggingarframkvæmdum og frágangi þeirra, sem og umhverfi lóða til samræmis við samþykkt gögn, skilmála, byggingarreglugerð og lög sem því tengjast. Hann sinnir einnig öðrum verkefnum sem falla undir verksvið byggingarfulltrúa og umhverfis- og skipulagssvið hverju sinni. BORGARBYGGÐ [Cite your source here.] Menntunar- og hæfniskröfur eru háskólamenntun á sviði byggingarmála með löggildingu í mannvirkjahönnun skv. 25. gr. laga um mannvirki og reynsla á sviði byggingar- mála og lagaumhverfis þess. Lögð er áhersla á frumkvæði, skipulagshæfni, fagmennsku og góða samskiptahæfileika. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 27. nóvember n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri í síma 433-7100. Umsóknir ásamt ítarlegri starfsferilsskrá og kynningarbréfi skulu sendar til borgarbyggd@borgarbyggd.is Forstöðumaður Alþjóðasviðs Borgun óskar eftir að ráða öflugan stjórnanda á Alþjóðasvið til að taka þátt í þróun og uppbyggingu erlendrar starfsemi félagsins. Borgun er leiðandi fjármálafyrirtæki í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar. Menntunar- og hæfniskröfur – Háskólamenntun sem nýtist í starfi – Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum – Reynsla af stjórnunarstörfum – Alþjóðleg reynsla kostur – Góður fjármála- og tækniskilningur – Góð enskukunnátta Helstu verkefni – Daglegur rekstur og stjórnun Alþjóðasviðs – Samskipti við erlenda samstarfsaðila og viðskiptavini – Öflun nýrra viðskiptasambanda og tækifæra erlendis – Stefnumótun og framfylgni hennar – Ábyrgð á vöru- og þjónustuþróun Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Upplýsingar veita Sverrir Briem á sverrir@hagvangur.is og Katrín S. Óladóttir á katrin@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. des. nk. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað að ákvörðun lokinni. GER innflutningur, rekstraraðili Húsgagnahallarinnar, Betra Bak og Dorma óskar eftir vönum lyftaramönnum og bílstjórum skilyrði er að þeir séu 20 ára eða eldri. Lyftarmenn og bílstjórar 100% VINNA Hægt er að hefja störf strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda sendist á netfangið vinna@ger.is Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg fylgigögn. 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -5 8 9 4 1 E 5 3 -5 7 5 8 1 E 5 3 -5 6 1 C 1 E 5 3 -5 4 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.