Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 59
Styrkir til gæðaverkefna
í heilbrigðisþjónustu 2017
Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki
til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu 2017.
Í styrkumsókn skulu eftirfarandi atriði meðal annars
koma fram: Markmið verkefnis, framkvæmdaáætlun
og hvernig nýta megi niðurstöður til að auka öryggi og
gæði heilbrigðisþjónustunnar. Sótt skal um í nafni ein-
stakra stofnana eða starfseininga.
Vakin er athygli á að einungis er unnt að sækja um
rafrænt og er umsóknarformið ásamt nánari upp-
lýsingum aðgengilegt á vef velferðarráðuneytisins,
www.velferdarraduneyti.is.
Umsóknarfrestur er til kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn
19. desember 2017.
Velferðarráðuneytinu, 25. nóvember 2017.
STARFSMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKURBORGAR
St.Rv. óskar eftir orlofshúsum
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar eftir vönduðum
fullbúnum sumarhúsum eða orlofsíbúðum til leigu og fram-
leigu til félagsmanna sinna. Leitað er eftir húsnæði um allt
land fyrir komandi sumar.
Eftirfarandi upplýsingar skulu fylgja:
• Lýsing á eign og því sem fylgir
• Ástand húss/íbúðar, byggingaár, staðsetning og ljósmyndir
• Stærð og fjöldi svefnplássa
• Mögulegar afþreyingar í næsta nágrenni
Áhugasamir sendi upplýsingar á asaclausen@strv.is
fyrir 8. janúar n.k.
Öllum tilboðum svarað
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar,
Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
Sími 525-8330
Auglýsing um skipulag í Kópavogi
Digranes. Lundur 20 og 22. Breytt deiliskipulag
Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að auglýsa tillögu
dags. 19. september 2017 að breyttu deiliskipulagi við Lund 20 og 22.
Skipulagssvæðið sem er um 4.000 m2 að stærð og afmarkast af lóðarmörkum Lundar 14-18 og 24-26 til norðurs,
Birkigrund 9b til austurs, Lundi 2-6 til vesturs og Nýbýlavegi til suðurs.
Í tillögunni felst að byggingarreitur fyrirhugaðs fjölbýlishúss að Lundi 22 færist 3 metra til vesturs og stækkar til vest-
urs um 2,3 metra. Íbúðum fjölgar úr 6 í 7 íbúðir. Húsið hækkar um eina hæð sem er indregin að hluta til en byggingar-
reitur lækkar um 70 cm í landi. Hámarks þakhæð hækkar úr Kóta 33.8 í 35.95. Lóðarmörk breytast og lóð Lundar 22
sem er 1.526 m2 verður 1.545 m2 eftir breytingar. Bílastæðum á lóð Lundar 22 fjölgar úr 8 í 12 stæði þar af eru áætluð 5
almenn gestastæði. Lóðarmörk Lundar 20 breytast og stækkar lóð úr 2.269 m2 í 2.332 m2. á lóðinni að Lundi 20 breytist
aðkoma og fyrirkomulag bílastæða og fjölgar þeim úr 13 í 15.
Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt greindargerð og skýringarmyndum.
Nánar vísast til kynningargagna.
Ofangreind tillaga er til kynningar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is og í afgreiðslu skipulags- og byggingar-
deildar Umhverfissviðs að Digranesvegi 1 frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til
15:00. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athugasemdir eða ábendingar
skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs að Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á
netfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 22. janúar 2018.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Heilsugæslulæknir Heilsugæslan Sólvangi Hafnarfjörður 201711/1830
Yfirlæknir Tryggingastofnun Reykjavík 201711/1829
Lektor í dönsku máli Háskóli Íslands Reykjavík 201711/1828
Aðstoð við nemanda Menntaskólinn við Hamrahlíð Reykjavík 201711/1827
Vélamaður Vegagerðin Borgarnes 201711/1826
Sérfræðingur, umhverfisstjórn Vegagerðin Reykjavík 201711/1825
Skrifstofustarf Úrskurðarnefnd umhv.-/auðlindamála Reykjavík 201711/1824
Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Seltj.nesi og Vesturbæ Seltjarnarnes 201711/1823
Framhaldsskólakennarar, bílgr. Borgarholtsskóli Reykjavík 201711/1822
Framhaldsskólakennari, stærðfr. Borgarholtsskóli Reykjavík 201711/1821
Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201711/1820
Forstöðumaður Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201711/1819
Geislafræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201711/1818
Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201711/1817
Náms- og starfsráðgjafi Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201711/1816
Almennur læknir Heilsugæslan Seltj.nesi og Vesturbæ Seltjarnarnes 201711/1815
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, vökun Reykjavík 201711/1814
Hjúkrunarfræðingar Landspítali, gjörgæsludeild Reykjavík 201711/1813
Starfsmaður Landspítali, eldhús Reykjavík 201711/1812
Matartæknir Landspítali, eldhús Reykjavík 201711/1811
Verkefnastjóri Landspítali, innkaupadeild Reykjavík 201711/1810
Yfirlæknir Landspítali, auglækningar Reykjavík 201711/1809
Yfirlæknir Landspítali, lýtalækningar Reykjavík 201711/1808
Stjórnandi menntadeildar Landspítali, menntadeild Reykjavík 201711/1807
Fjármálastjóri Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201711/1806
Deildarstjóri á skurðdeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201711/1805
Hjúkrunarfræðingar, skólaheilsug. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201711/1804
Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201711/1803
Sjúkraliði, heimahjúkrun Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201711/1802
Ljósmæður Landspítali, fæðingavakt Reykjavík 201711/1801
Embætti stjórnanda Velferðarráðuneytið Reykjavík 201711/1800
Sérfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201711/1799
AKSTUR MILLI FLUGSTÖÐVAR
LEIFS EIRÍKSSONAR
OG REYKJAVÍKUR
ÚTBOÐ
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum óskar
eftir tilboðum frá verktökum í akstur hópferða-
bifreiða á leið 55 á milli Flugstöðvar Leifs
Eiríkssonar og Reykjavíkur og leið 89 á milli
Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis á
tímabilinu 1. jan. 2018 - 31. des. 2018.
Til verksins heyrir útvegun hópferðabifreiða,
fjármögnun, rekstur og viðhald ásamt umsjón
með skipulagi aksturs, farmiðasölu o.fl.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags-
svæðinu.
Beiðni um útboðsgögn skal senda á netfangið
utbod@vso.is með upplýsingum um nafn
þess sem óskar eftir gögnum, síma,
heimilisfang og netfang.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Sambands
sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut
945, Reykjanesbæ eigi síðar en kl. 14:00
þriðjudaginn 12. desember 2017.
2
5
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
5
3
-6
C
5
4
1
E
5
3
-6
B
1
8
1
E
5
3
-6
9
D
C
1
E
5
3
-6
8
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K