Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 59
Styrkir til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu 2017 Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustu 2017. Í styrkumsókn skulu eftirfarandi atriði meðal annars koma fram: Markmið verkefnis, framkvæmdaáætlun og hvernig nýta megi niðurstöður til að auka öryggi og gæði heilbrigðisþjónustunnar. Sótt skal um í nafni ein- stakra stofnana eða starfseininga. Vakin er athygli á að einungis er unnt að sækja um rafrænt og er umsóknarformið ásamt nánari upp- lýsingum aðgengilegt á vef velferðarráðuneytisins, www.velferdarraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 19. desember 2017. Velferðarráðuneytinu, 25. nóvember 2017. STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBORGAR St.Rv. óskar eftir orlofshúsum Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar eftir vönduðum fullbúnum sumarhúsum eða orlofsíbúðum til leigu og fram- leigu til félagsmanna sinna. Leitað er eftir húsnæði um allt land fyrir komandi sumar. Eftirfarandi upplýsingar skulu fylgja: • Lýsing á eign og því sem fylgir • Ástand húss/íbúðar, byggingaár, staðsetning og ljósmyndir • Stærð og fjöldi svefnplássa • Mögulegar afþreyingar í næsta nágrenni Áhugasamir sendi upplýsingar á asaclausen@strv.is fyrir 8. janúar n.k. Öllum tilboðum svarað Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. Sími 525-8330 Auglýsing um skipulag í Kópavogi Digranes. Lundur 20 og 22. Breytt deiliskipulag Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að auglýsa tillögu dags. 19. september 2017 að breyttu deiliskipulagi við Lund 20 og 22. Skipulagssvæðið sem er um 4.000 m2 að stærð og afmarkast af lóðarmörkum Lundar 14-18 og 24-26 til norðurs, Birkigrund 9b til austurs, Lundi 2-6 til vesturs og Nýbýlavegi til suðurs. Í tillögunni felst að byggingarreitur fyrirhugaðs fjölbýlishúss að Lundi 22 færist 3 metra til vesturs og stækkar til vest- urs um 2,3 metra. Íbúðum fjölgar úr 6 í 7 íbúðir. Húsið hækkar um eina hæð sem er indregin að hluta til en byggingar- reitur lækkar um 70 cm í landi. Hámarks þakhæð hækkar úr Kóta 33.8 í 35.95. Lóðarmörk breytast og lóð Lundar 22 sem er 1.526 m2 verður 1.545 m2 eftir breytingar. Bílastæðum á lóð Lundar 22 fjölgar úr 8 í 12 stæði þar af eru áætluð 5 almenn gestastæði. Lóðarmörk Lundar 20 breytast og stækkar lóð úr 2.269 m2 í 2.332 m2. á lóðinni að Lundi 20 breytist aðkoma og fyrirkomulag bílastæða og fjölgar þeim úr 13 í 15. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt greindargerð og skýringarmyndum. Nánar vísast til kynningargagna. Ofangreind tillaga er til kynningar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is og í afgreiðslu skipulags- og byggingar- deildar Umhverfissviðs að Digranesvegi 1 frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs að Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á netfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 22. janúar 2018. Skipulagsstjóri Kópavogs. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Heilsugæslulæknir Heilsugæslan Sólvangi Hafnarfjörður 201711/1830 Yfirlæknir Tryggingastofnun Reykjavík 201711/1829 Lektor í dönsku máli Háskóli Íslands Reykjavík 201711/1828 Aðstoð við nemanda Menntaskólinn við Hamrahlíð Reykjavík 201711/1827 Vélamaður Vegagerðin Borgarnes 201711/1826 Sérfræðingur, umhverfisstjórn Vegagerðin Reykjavík 201711/1825 Skrifstofustarf Úrskurðarnefnd umhv.-/auðlindamála Reykjavík 201711/1824 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Seltj.nesi og Vesturbæ Seltjarnarnes 201711/1823 Framhaldsskólakennarar, bílgr. Borgarholtsskóli Reykjavík 201711/1822 Framhaldsskólakennari, stærðfr. Borgarholtsskóli Reykjavík 201711/1821 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201711/1820 Forstöðumaður Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201711/1819 Geislafræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201711/1818 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201711/1817 Náms- og starfsráðgjafi Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201711/1816 Almennur læknir Heilsugæslan Seltj.nesi og Vesturbæ Seltjarnarnes 201711/1815 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, vökun Reykjavík 201711/1814 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, gjörgæsludeild Reykjavík 201711/1813 Starfsmaður Landspítali, eldhús Reykjavík 201711/1812 Matartæknir Landspítali, eldhús Reykjavík 201711/1811 Verkefnastjóri Landspítali, innkaupadeild Reykjavík 201711/1810 Yfirlæknir Landspítali, auglækningar Reykjavík 201711/1809 Yfirlæknir Landspítali, lýtalækningar Reykjavík 201711/1808 Stjórnandi menntadeildar Landspítali, menntadeild Reykjavík 201711/1807 Fjármálastjóri Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201711/1806 Deildarstjóri á skurðdeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201711/1805 Hjúkrunarfræðingar, skólaheilsug. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201711/1804 Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201711/1803 Sjúkraliði, heimahjúkrun Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201711/1802 Ljósmæður Landspítali, fæðingavakt Reykjavík 201711/1801 Embætti stjórnanda Velferðarráðuneytið Reykjavík 201711/1800 Sérfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201711/1799 AKSTUR MILLI FLUGSTÖÐVAR LEIFS EIRÍKSSONAR OG REYKJAVÍKUR ÚTBOÐ Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum óskar eftir tilboðum frá verktökum í akstur hópferða- bifreiða á leið 55 á milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur og leið 89 á milli Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis á tímabilinu 1. jan. 2018 - 31. des. 2018. Til verksins heyrir útvegun hópferðabifreiða, fjármögnun, rekstur og viðhald ásamt umsjón með skipulagi aksturs, farmiðasölu o.fl. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Beiðni um útboðsgögn skal senda á netfangið utbod@vso.is með upplýsingum um nafn þess sem óskar eftir gögnum, síma, heimilisfang og netfang. Tilboðum skal skila á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, Reykjanesbæ eigi síðar en kl. 14:00 þriðjudaginn 12. desember 2017. 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 3 -6 C 5 4 1 E 5 3 -6 B 1 8 1 E 5 3 -6 9 D C 1 E 5 3 -6 8 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.