Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 25.11.2017, Blaðsíða 54
Staða leikskólastjóra við leikskólann Seljaborg Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu leikskólastjóra í Seljaborg. Seljaborg er þriggja deilda leikskóli í Seljahverfi í Reykjavík. Einkunnarorð leikskólans eru virðing, jákvæðni, traust og gleði. Unnið er í anda Hjallastefnunnar og áhersla er lögð á að styrkja börn félagslega og gera þau að sterkum einstaklingum. Skemmtilegt úti- vistarsvæði er í næsta nágrenni og endurbætur á leikskólalóðinni eru fyrirhugaðar á næsta ári. Seljaborg er þátttakandi í verkefninu Læsi allra mál og Heilsueflandi Breiðholt og áhersla er lögð á hollt og gott mataræði. Gott samstarf er við foreldrafélagið og við aðra leikskóla í hverfinu. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfullt leikskólastarf í Seljaborg. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og greinargerð um framtíðarsýn umsækj- anda á starf í leikskólanum. Ráðið verður í stöðuna frá 1. febrúar 2018. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember 2017. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leikskólamála, sími 411 1111. Netfang: ingibjorg.m.gunnlaugsdottir@reykjavik.is Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiðtogi leikskólans og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Bera ábyrgð á daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hafa yfirumsjón með innra mati á starfi leikskólans og umbótaáætlunum. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf leikskólakennara. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leik- skólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði og frumkvæði. Aflmót byggingafélag óskar eftir að ráða öfluga aðila í pípulagningadeild fyrirtækisins. Verkefnastaðan er mjög góð næstu árin og þörf fyrir að bæta við hæfu fólki. Verkefnastjóri pípulagna Helstu verkefni • Fagleg yfirumsjón með pípulögnum í verkefnum Aflmóts • Tilboðsgerð og efnisinnkaup • Yfirumsjón á verkstað • Áætlanagerð og eftirfylgni • Framvinduskýrslur • Úttektir og gæðamál Menntunar- og hæfniskröfur: • Umsækjandi þarf að getað unnið sjálfstætt og hafa stjórnunarreynslu • Meistararéttindi í pípulögnum er krafa • Tæknimenntun er kostur • Mikil og farsæl starfsreynsla í pípulögnum • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum .................................................................................................... Verkstjóri pípulagna Helstu verkefni • Pípulagningar • Verkstýring á verkstað • Forgangsröðun á verkefnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í pípulögnum skilyrði, meistararéttindi eru kostur. • Reynsla af verkstýringu • Umsækjandi þarf að getað unnið sjálfstætt • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar um störfin veitir Jóhannes Kristjánsson, verkefnastjóri (johannes@aflmot.is) í síma 775-5081. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið johannes@aflmot.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2017. PRENTARI ÓSKAST Óskum eftir að ráða offsetprentara á nýja fjögurra lita Heidelberg Speedmaster 52. Prentnemi kemur einnig til greina. Upplýsingar gefa Konráð í síma 8931195 eða á konni@litrof.is og Erlingur í síma 897 6848 eða á erlingur@litrof.is. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. LITRÓF umhverfisvottuð prentsmiðja LITRÓF umhverfisvottuð prentsmiðja LITRÓF umhverfisvottuð prentsmiðja LITRÓF umhverfisvottuð prentsmiðja Icelandair óskar eftir að ráða sérfræðing í kostnaðargreiningu til starfa í Framlínu félagsins. Deildin heyrir undir sölu- og markaðssvið Icelandair og annast þjónustu og upplýsingagjöf til viðskiptavina. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐARSVIÐ: I Utanumhald á reikningshaldi deildarinnar I Kostnaðargreining og kostnaðaraðhald I Eftirfylgni með mælingum og greiningu frávika I Undirbúningur við fjárhagsáætlun I Gerð kostnaðarspár deildarinnar (e. rolling forecast) I Þróun betri ferla (Lean) I Önnur tilfallandi verkefni í deildinni HÆFNISKRÖFUR: I Háskólapróf í viðskipta- eða hagfræði, eða sambærilegum greinum I Reynsla af reikningshaldi er skilyrði I Reynsla af áætlunargerð I Góð kunnátta í ensku og íslensku I Þekking á straumlínustjórnun (Lean) I Framúrskarandi greiningarhæfni og nákvæm vinnubrögð I Samskipta- og hópvinnuhæfileikar Nánari upplýsingar veita: Pétur Ómar Ágústsson I poa@icelandair.is Ásta Björg Davíðsdóttir I astad@icelandair.is Sarah Unnsteinsdóttir I sarahu@icelandair.is ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 66 60 1 1/ 17 SÉRFRÆÐINGUR Í KOSTNAÐARGREININGU + Umsóknir, ásamt ferilskrá, óskast fylltar út á vef félagsins www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 4. desember 2017 Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í skemmtilegu og alþjóðlegu starfsumhverfi. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun janúar 2018. 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 3 -6 C 5 4 1 E 5 3 -6 B 1 8 1 E 5 3 -6 9 D C 1 E 5 3 -6 8 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.