Fréttablaðið - 25.11.2017, Síða 94

Fréttablaðið - 25.11.2017, Síða 94
Listaverkið Heiður Ösp Helgadóttir í 6. bekk teiknaði þessa mynd.Gátur Hvað heiti ég? Gull og silfur æ ég er, einnig landnámskona. Næstum allir eftir mér ætíð bíða og vona? Hver er það, sem læðist lágt, líka stundum slæðist hátt. Yrði mörgum æði bágt, opin ef ei stæði gátt. Hvað hét hundur karls sem í afdölum bjó. Nefndi ég hann í fyrsta orði, þú getur hans aldrei þó. „Þetta er nú meiri ruglings teningasúpan,“ sagði Róbert og það hnussaði í honum. „Það er ekki hægt að sjá neitt út úr þessu. „Jú,“ sagði Konráð. „Hér eru teningar sem búið er að raða í form. Formunum hefur verið snúið allavega svo erfitt getur verið að sjá hvaða form eru eins. Þrjú formin eru eins, þótt þau snúi mismunandi, en það fjórða er öðruvísi.“ Konráð á ferð og flugi og félagar 277 Getur þú séð hvaða form er öðruvísi en hin þrjú? ? ? ? A B D E Lausn á gátunni svar: D?  Skagfirsku stelpurnar Andrea Maya Chirikadzi, Inga Sólveig Sigurðar- dóttir og Stefanía Hermannsdóttir komu allar verðlaunaðar heim af Silfurleikum ÍR, sem á sjötta hundr- að barna og unglinga tók nýlega þátt í. Sérstaka athygli vakti árangur þeirra í kúluvarpi. Þar var Andrea Maya í 1. sæti, Stefanía í 3. og Inga Sólveig í 5. hún var líka í 3. sæti í 60 m grinda- hlaupi. Stelpurnar eru allar 14 ára nemend- ur í Árskóla á Sauðárkróki og þakka þennan góða árangur þjálfaranum Arnari, æfingunum og hvatningu foreldra. Hvað er mikilvægast til að verða góður í kúluvarpi? Andrea Maya: Mikilvægast er að hafa trú á sér, gefast ekki upp og hafa tæknina á hreinu. Inga Sólveig: Tæknin og að vera sterkur í handleggjunum. Stefanía: Að æfa tækni og styrk. Andrea Maya hefur æft kúluvarpið í fjögur ár, Stefanía þrjú til fjögur og Inga Sólveig eitt. Hversu oft æfið þið í viku? Andrea Maya: Ég æfi frjálsar fimm daga í viku. Inga Sólveig: Alla virka daga vik- urnar. Stefanía: Ég æfi frjálsar þrisvar til fjórum sinnum í viku. Allar æfa stelpurnar fleiri greinar frjálsra íþrótta en kúluvarp. Andr- ea til dæmis spjótkast, spretthlaup, hástökk og langstökk, Inga Sólveig grindahlaup og Stefanía spjótkast, spretthlaup, langstökk og er að byrja að æfa kringlukast. Ætlið þið að ná langt? Andrea Maya: Ég stefni á Ólympíu- leikana. Inga Sólveig: Ég ætla mér langt í frjálsum. Stefanía: Já, helst, ég stefni á EM og lengra. Þær gerðu fleira skemmtilegt þegar þær komu suður en að skora hátt á Silfurmótinu, til dæmis að versla, fara í bíó og út að borða. En hvað langar ykkur að verða í framtíðinni? Andrea Maya: Mig langar að vinna sem leikari, listamaður eða arkitekt. Inga Sólveig: Mig langar að verða sjúkraþjálfari. Stefanía: Vinna eitthvað við íþrótt- ir. Kannski sjúkraþjálfari, en annars er ég ekki viss. Knáar í kúluvarpinu Þær Stefanía, Andrea Maya og Inga Sólveig stefna allar langt í frjálsum íþróttum. Mynd/FrjálSíÞróttAráð UngMennASAMbAndS SkAgAFjArðAr miKilvægast er að hafa trú á sér, gefast eKKi upp og hafa tæKnina á hreinu. Andrea Maya Svör: Auður Reykur Hvað 2 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r46 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð krakkar 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 5 3 -1 D 5 4 1 E 5 3 -1 C 1 8 1 E 5 3 -1 A D C 1 E 5 3 -1 9 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.