Fréttablaðið - 25.11.2017, Page 48

Fréttablaðið - 25.11.2017, Page 48
Forstöðumenn frístundaheimila í Árborg Hjá Vallaskóla og Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar 100% stöður forstöðumanna frístundaheimilanna Bifrastar við Vallaskóla og Hóla við Sunnulækjarskóla. Á báðum stöðum eru skráðir að jafnaði u.þ.b. 150 nemendur. Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum einstakling- um með háskólamenntun sem gagnast í starfi. Á frístunda- heimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur. Megináhersla í starfi frístundaheimilanna er fjölbreytt frístundastarf og frjáls leikur með börnum. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilisins fyrir 6-9 ára börn • Skipulagning starfsins í samráði við starfsfólk frístundaheimilisins • Samskipti og samstarf, m.a. við foreldra • Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn • Umsjón með starfsmannamálum • Umsjón og ábyrgð með rekstri frístundaheimilisins í samráði við skólastjórnendur Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólapróf á uppeldissviði; tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun • Reynsla af starfi með börnum • Reynsla af stjórnun • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar • Áhugi á frístundastarfi • Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimili • Færni í samskiptum • Góð íslenskukunnátta Störfin eru laus frá 1. janúar 2018. Frekari upplýsingar veita: Vallaskóli/Bifröst: Ástrós Rún Sigurðardóttir, sími 480-5800, netfang: astros@vallaskoli.is Sunnulækjarskóli/Hólar: Sigrún Sighvatsdóttir, sími 480-5400, netfang: sigruns@sunnulaekjarskoli.is Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2017. Starfið hæfir jafnt konum sem körlum. Laun fara eftir kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn vegna Bifrastar sendist Þorvaldi H. Gunnarssyni, skólastjóra, thorvaldur@vallaskoli.is Umsókn vegna Hóla sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is What impact will you make? deloitte.isViltu hafa áhrif? Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Deloitte, www.deloitte.is, fyrir 3. desember 2017. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar veitir Harpa Þorláksdóttir mannauðsstjóri, harpa@deloitte.is. Við leitum að sérfræðingum/ráðgjöfum í SAP sem: • Hafa a.m.k 2-5 ára reynslu úr SAP heiminum og/eða reynslu í fjármálum, bókhaldi eða endurskoðun • Geta unnið sjálfstætt og í hópi • Hafa gott vald á ensku • Eru tilbúnir til þátttöku í metnaðarfullum verkefnum innanlands sem erlendis • Góð samskiptahæfni, jákvæðni og rík þjónustulund Vilt þú taka þátt í framtíðinni í SAP S/4 HANA ? Deloitte er eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki heims með yfir 16.000 ráðgjafa og ríflega 3.000 viðskiptavini í SAP, auk þess að vera einn fárra Platinum samstarfsaðila SAP. Framundan er mjög stór innleiðing á S/4 HANA hjá Deloitte í Evrópu. Af þeim sökum leitum við að sérfræðingum á sviði SAP sem langar að komast í spennandi, alþjóðleg verkefni sem m.a. fela í sér innleiðingu á S/4 HANA hjá Deloitte á Íslandi. Þeir sérfræðingar sem veljast til starfa munu eiga kost á þjálfun og þátttöku í erlendum og innlendum verkefnum með reynslumiklum hópi sérfræðinga sem eiga að baki yfir 50 innleiðingar á S/4 HANA auk hundruða sem eru í gangi eða í undirbúningi. Vilt þú taka þátt í baráttunni gegn krabbameinum? www.krabb.is Hjúkrunardeildarstjóri – 100% starf Helstu verkefni deildarstjóra eru að stýra daglegu starfi leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands og vera í forystu fyrir framþróun og umbótum á starfi stöðvarinnar ásamt öðrum stjórnendum, auk þess að sinna m.a. síma- ráðgjöf vegna skimana. Deildarstjóri starfar í nánu samstarfi við lækna, ljósmæður, geisla- fræðinga, lífeindafræðinga og starfsmenn í móttöku leitarstöðvar, auk annars starfsfólks. Hjúkrunarfræðingur 60 – 80% starf Helstu verkefni hjúkrunarfræðings á leitarstöð eru að hafa umsjón með sérskoðunum, sinna skráningu sjúkragagna og veita símaráðgjöf vegna skimunar. Hjúkrunarfræðingur tekur einnig þátt í almennu starfi leitarstöðvar, þar með talið framþróun og umbótum á starfi stöðvarinnar. Hjúkrunarfræðingurinn er í sam- starfi við annað starfsfólk leitarstöðvar og Krabbameinsfélagsins. Bæði störfin gera kröfu um þjónustulund, skipulagshæfileika, sjálfstæði, nákvæmni og frumkvæði í starfi. Ásamt færni og lipurð í samskiptum og metnaði til að ná árangri. Umsækjendur skulu hafa íslenskt hjúkrunar- leyfi. Viðbótarmenntun í ljósmóðurfræðum er kostur og sömleiðis þekking og reynsla af kvensjúkdómum eða krabbameinum. Góð íslenskukunnátta er áskilin. Geta til að tjá sig á ensku er kostur. Launakjör fara eftir kjarasamningi SFV við félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsóknir skal senda á helgi@krabb.is ásamt náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfum, í síðasta lagi 7. desember næstkomandi. Nánari upplýsingar gefur Halla Þorvalds- dóttir, framkvæmdastjóri Krabbameins- félagsins í síma 540 1900, halla@krabb.is. Krabbameinsfélagið leitar að skipulögðum, sjálfstæðum og drífandi hjúkrunarfræðingum til starfa á leitarstöð félagsins. 2 5 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 5 3 -7 1 4 4 1 E 5 3 -7 0 0 8 1 E 5 3 -6 E C C 1 E 5 3 -6 D 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.