Morgunblaðið - 30.11.2017, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 30.11.2017, Qupperneq 52
Morgunblaðið/Hari Djörfung „Árangur næst ekki með því að synda með straumnum heldur á móti og þá myndast eitthvað nýtt og spennandi,“ segir Vaka. „Myconceptstore er lífstílsverslun með vörur sem jafnan getur verið erfitt að finna annarstaðar,“ svarar Vaka. „Við höfum ávallt reynt að búa til upplifun, reynum að fá fólk til að finna einhverja samsvörun við sitt heimili eða sinn stíl. Ef ég er ekki sátt þá hef ég ekki trú á því að viðskiptavinurinn sé sáttur.“ Að sögn Vöku hefur stefnan með versluninni frá upphafi að vera öðruvísi, þó hún hafi engu að síður þróast talsvert gegnum árin. „Stefnan hefur alltaf verið að vera öðruvísi verslun og að viðskiptavin- urinn upplifi eitthvað nýtt og spennandi þegar hann komi í búð- ina. Samt hefur búðin þróast mikið. Við höfum ávallt reynt að hafa vörur sem eru ekki seldar í öðrum verslunum. Ef aðrir hafa byrjað með sama merki eða tekið upp svip- aðan stíl höfum við breytt um stefnu, og þess vegna heitum við Myconceptstore. Árangur næst ekki með því að synda með straumnum heldur á móti og þá myndast eitthvað nýtt og spenn- andi.“ Dugleg að reyna eitthvað nýtt Myconceptstore selur ákaflega fjölbreytilegar vörur sem mynda bæði kvenleg, glæsileg og á góðu verði. Þetta er tímalaus hönnun.“ Af nýjungum í búðina sem vænt- anlegar eru á nýju ári nefnir Vaka að búðin er alltaf með eigin hönn- unarverkefni í gangi sem kynnt eru jafn óðum og þau eru tilbúin. „Við byrjum ávallt smátt til þess að sjá hvernig markaðurinn tekur nýjung- unum en síðan spinnst oftast eitt- hvað spennandi í kringum þetta. Okkur liggur ekkert á í þessum efn- um, öfugt við okkur Íslendinga al- mennt sem viljum oft að hlutirnir gangi hraðar fyrir sig,“ segir Vaka að endingu. jonagnar@mbl.is store því að sögn Vöku eru erlendir ferðamenn duglegir að lita inn í búðina. „Erlendir ferðamenn sækja mikið til okkar, enda erum við með vörur sem er oft erfitt að finna á þeirra heimaslóðum. Þeir eru mjög þakklátir fyrir búðina og fáum við oft pantanir út frá myndum sem þeir tóku í búðinni.“ Af nýjum vörum sem búðin er að taka inn fyrir jólin í ár nefnir Vaka sérstaklega nýjar skartgripalínur úr silfri, gulli og demöntum sem þau hafa verið að vinna að allt þetta ár. „Ég er ákaflega stolt af því að bjóða upp á handunna vöru sem er árs. „Það sem var vinsælt í fyrra er ekki endilega vinsælt í ár. Við reyn- um líka að vera dugleg að skipta út og reyna eitthvað nýtt sem hefur reynst okkur vel. Stundum hafa vinsældir ákveðinna hluta jafnvel komið okkur aðeins á óvart. Plötu- spilarinn virðist til dæmis vera hlut- ur sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga og heldur áfram að vera vin- sæll ár eftir ár.“ Alltaf með eigin hönnunarverkefni Íslendingar eru ekki einir um að kunna að meta úrvalið í Myconcept- engu að síður merkilega góða heild. Er ekki svolítil kúnst að láta slíkt ganga upp? Vaka samsinnir því. „Þetta er ekki alltaf auðvelt. Þetta þarfnast mikillar yfirlegu enda þarf allt að falla saman. Leið- arljós okkar við innkaup og vöruval búðarinnar er að horfa til þess að mér líki það sem verið er að bjóða upp á, sem og að ég sé tilbúin að ganga með eða prýða mitt heimili með þessum hlutum. Ég vil ekki bjóða upp á hluti sem ég væri ekki sátt við að eiga eða nota.“ Aðspurð um vinsælar vörur segir Vaka það vera breytilegt frá ári til Selja það sem ekki fæst annars staðar Við Laugaveg 45 er verslunin Myconcept- store til húsa. Þar fæst ýmislegt fallegt og áhugavert sem ekki finnst hvar sem er svo verslunarstjórinn, Vaka Njálsdóttir, var innt eftir því hvers konar verslun hér er á ferðinni. Sýn „Leiðarljós okkar við innkaup og vöruval er að horfa til þess að mér líki það sem verið er að bjóða upp á, sem og að ég sé tilbúin að ganga með eða prýða mitt heimili með þessum hlutum.“ 52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2017 MIÐBORGIN Þegar frost er á fróni Þinn dagur, þín áskorunOLYMPIA Sölustaðir: Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar Verslunin Bjarg, Akranesi • JMJ, Akureyri • Verslunin Blossi, Grundafirði • Efnalaug Vopnafjarðar Kaupfélag Skagfirðinga • Smart, Vestmannaeyjum • Kaupfélag V-Húnvetninga • Brúarsport, Borgarnesi Verslun Bjarna Eiríkssonar, Bolungarvík • Efnalaug Dóru, Hornafirði • Þernan, Dalvík • Siglósport, Siglufirði Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands, Selfossi 100% Merino ullarnærföt Stærðir: S–XXL Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | run@run.is | www.run.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.