Morgunblaðið - 30.11.2017, Síða 65

Morgunblaðið - 30.11.2017, Síða 65
MENNING 65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2017 Sýningin Ofgnótt verður opnuð í dag kl. 16 á Háskólatorgi Háskóla Íslands. Sýningin er innsetning eft- ir Andreu Arnarsdóttur, listamann og háskólanema og er hún liður í meistaraverkefni hennar í hagnýtri menningarmiðlun. Umfjöllunarefni verksins er sælgæti. „Frá örófi alda hefur mann- eskjan leitað uppi allt sætt. Það var þó ekki fyrr en um 500 árum f.Kr. að Indverjar byrjuðu að vinna syk- ur og þangað má rekja upphaf sæl- gætisgerðar. Síðan þá hefur sæl- gæti komið víða við, meðal annars á veisluborðum aðalsfólks. Breski að- allinn undir stjórn Elísabetar I. var alræmdur og umtalaður fyrir sér- stakar sælgætisveislur sínar þar sem allur veislukostur var í formi sælgætis,“ segir í tilkynningu um sýninguna og að Íslendingar neyti að meðaltali um 18 kg af sælgæti árlega. Á sýningunni verði þessi neysla Íslendinga myndgerð í formi hlaðborðs í anda veisluborða El- ísabetar og gestum og gangandi boðið að taka þátt í því að borða af hlaðborðinu. Sýningin stendur yfir til 6. des- ember. Listamaðurinn Andrea Arnars- dóttir sýnir á Háskólatorgi. Sælgætishlaðborð í innsetningu Lakkrís Eflaust verður nóg af hon- um á sýningunni á Háskólatorgi. Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Sagan heillaði mig og mig langaði að skrifa óperu fyrir börn. Þegar ég var fastráðin sólóisti hjá óperuhús- inu í Kænugarði voru settar upp óp- erur fyrir börn og unglinga. Mér fannst það vanta hérna á Íslandi,“ segir Alexandra Chernyshova, tungumálakennari og óperusöng- kona með meistarapróf í menningar- stjórnun, en hún er höfundur og syngur eitt aðalhlutverkið í Æv- intýrinu um norðurljósin. Verkið er frumsaminn óperuballet fyrir börn og fullorðna og verður frumflutt nú á laugardaginn 2. desember í Norðurljósasal Hörpu. Alexandra er fædd í Kænugarði í Úkraínu 1979 og hefur búið hér- lendis um árabil. Hún samdi verkið upp úr sögu sem móðir hennar, Ev- genia Chernyshova, skrifaði, en hún er bókmenntafræðingur og aðstoð- arrektor við Háskólann í St. Péturs- borg í Rússlandi. Árni Bergmann þýddi söguna á íslensku. Börn hafa gaman af óperum „Ég hef kennt börnum söng í 15 ár og þau hafa gaman af óperum, söng og dansi. Mig langaði að semja verk um álfa og tröll, Ísland á svo mikið af skemmtilegum sögum og norðurljósin finnst mér sérstaklega heillandi, en þau var ekki að finna í Kænugarði þegar ég var lítil stelpa,“ segir Alexandra og hlær við. „Þetta átti alltaf að vera óperuballett, vegna þess hvernig norðurljósin dansa á himninum.“ Alexandra fékk hugmyndina þeg- ar hún var ólétt að yngsta barni sínu, Hilmi Blæ Jónssyni. Tveir synir hennar, Alexander Logi og Nikolai Leó Jónssynir, syngja í sýningunni og Alexandra sjálf fer með hlutverk álfadrottningarinnar. Einsöngvarar, barnakór, ballett- dansarar, kammerhljómsveit og ýmsir stjórnendur koma að verkinu sem er í tveimur þáttum. Í sögunni er komið víða við og notast við hreyfimyndir með skuggadansi frá Egyptalandi og myndband af norðurljósunum eftir Jón Hilmars- son. Þátttakendur í sýningunni eru frá ýmsum heimshornum: Íslandi, Úkraínu, Bretlandi, Georgíu, Belgíu, Moldóvu og Afríku. Alexandra telur að sýningin höfði til „barna á öllum aldri“ og segir: „Sagan er um samhljóminn og hvernig við eigum að vernda það sem við eigum. Norðurljósin eru áminning um galdra ástarinnar og hvernig hún varð til.“ Ævintýralandið og nútíminn koma saman í sögunni, sem er um ömmu sem segir barnabörnunum ævintýri um hvernig ást tröllastúlku og álfadrengs bjó til norðurljósin, íkornann Ratatosk, álfadrottn- inguna sem verndar samhljóminn og lög heimanna níu, hinn volduga Njörð og konu hans Skaði. Samhliða frumsýningunni verður gefin út bók- in Ævintýrið um norðurljósin sem er sagan í heild sinni auk hljóðsögu. Bókin er myndskreytt af Önnu G. Torfadóttur og lesin af Guðrúnu Ás- mundsdóttur leikkonu. Eintak af bókinni fylgir hverjum barnamiða á sýninguna en hún verður jafnframt til sýnis og sölu á sýningunni. Bókin verður einnig gefin út á rússnesku í St. Pétursborg 12. des- ember en óperuballettinn verður líka kynntur í Rússlandi í janúar á næsta ári. Önnur ópera Alexöndru Alexandra er með þessu verki að semja sína aðra óperu. Skáldið og biskupsdóttirin sem var sýnd í Hall- grímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði ár- ið 2014 var fyrsta óperan hennar. Það var flutt á úkraínsku í október sl. í tónlistarskóla í heimabænum hennar Kænugarði, í tilefni af 150 ára afmæli skólans en áður hafði það verið kynnt í Gnessin-tónlistarskól- anum í Moskvu. Alexandra er búsett í Reykjanesbæ og kennir tónlist við Stóru-Vogaskóla í Vogunum. Áður hafði hún m.a. stofnað og rekið Óp- eru Skagafjarðar í Skagafirði og sett á laggirnar eigin söngskóla og stofn- að stúlknakórinn Draumaraddir norðursins á Norðurlandi vestra. „Hvernig norðurljósin dansa á himninum“  Óperuballett fyrir börn á öllum aldri frumsýndur Ljósmynd/Jón Hilmarsson Ballerínur Frá æfingu í Hörpu á óperuballettinum Ævintýrið um norðurljósin. Ljósmynd/Alexandra Chernyshova Mæðgur Evgenia og Alexandra Chernyshova eru höfundar. GUÐ BLESSI ÍSLAND HHHHH Fréttablaðið Elly (Stóra sviðið) Fös 1/12 kl. 20:00 33. s Lau 16/12 kl. 20:00 40. s Fös 12/1 kl. 20:00 56. s Lau 2/12 kl. 20:00 auk. Þri 26/12 kl. 20:00 41. s Fös 19/1 kl. 20:00 57. s Sun 3/12 kl. 20:00 34. s Mið 27/12 kl. 20:00 42. s Lau 20/1 kl. 20:00 58. s Mið 6/12 kl. 20:00 35. s Fim 28/12 kl. 20:00 43. s Þri 23/1 kl. 20:00 aukas. Fös 8/12 kl. 20:00 auk. Fös 29/12 kl. 20:00 44. s Fim 25/1 kl. 20:00 59. s Lau 9/12 kl. 20:00 36. s Lau 30/12 kl. 20:00 aukas. Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Sun 10/12 kl. 20:00 37. s Fös 5/1 kl. 20:00 53. s Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Fim 14/12 kl. 20:00 38. s Lau 6/1 kl. 20:00 54. s Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Fös 15/12 kl. 20:00 39. s Sun 7/1 kl. 20:00 55. s Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Stjarna er fædd! Guð blessi Ísland (Stóra sviðið) Fim 30/11 kl. 20:00 10. s Fim 7/12 kl. 20:00 11. s Sun 17/12 kl. 20:00 Lokas. Þetta er 11. september Íslendinga, gjörsamlega. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fim 30/11 kl. 20:00 11. s Fös 8/12 kl. 20:00 15. s Lau 16/12 kl. 20:00 19. s Fös 1/12 kl. 20:00 12. s Sun 10/12 kl. 20:00 16. s Mið 27/12 kl. 20:00 20. s Lau 2/12 kl. 20:00 13. s Fim 14/12 kl. 20:00 17. s Fös 29/12 kl. 20:00 22. s Sun 3/12 kl. 20:00 14. s Fös 15/12 kl. 20:00 18. s Draumur um eilífa ást Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 3/12 kl. 13:00 53. s Sun 17/12 kl. 13:00 55. s Sun 7/1 kl. 13:00 aukas. Sun 10/12 kl. 13:00 54. s Þri 26/12 kl. 13:00 56. s Sun 14/1 kl. 13:00 aukas. Sigurvegari Grímuverðlaunanna síðastliðið vor. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 2/12 kl. 13:00 3. sýn Sun 10/12 kl. 13:00 aukas. Sun 17/12 kl. 16:00 aukas. Sun 3/12 kl. 13:00 4. sýn Lau 16/12 kl. 13:00 aukas. Þri 26/12 kl. 13:00 aukas. Lau 9/12 kl. 13:00 aukas. Sun 17/12 kl. 13:00 aukas. Tilnefnd sem Barnasýning ársins á Grímunni. Eingöngu sýnd á aðventunni. Natan (Litla sviðið) Fim 7/12 kl. 20:00 Lokas. Hvers vegna drepur maður mann? leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 3/12 kl. 17:00 Sun 7/1 kl. 13:00 Sun 28/1 kl. 13:00 Lau 30/12 kl. 13:00 Sun 21/1 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Faðirinn (Kassinn) Fim 30/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 8/12 kl. 19:30 16.sýn Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Fös 1/12 kl. 19:30 14.sýn Lau 9/12 kl. 19:30 17.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Lau 2/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 15/12 kl. 19:30 Auka Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 6/12 kl. 19:30 Auka Lau 30/12 kl. 19:30 18.sýn Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Fim 7/12 kl. 19:30 Auka Lau 20/1 kl. 19:30 19.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Hafið (Stóra sviðið) Þri 26/12 kl. 19:30 Frum Fös 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 19/1 kl. 19:30 7.sýn Mið 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 13/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 4/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 14/1 kl. 19:30 6.sýn Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 1/12 kl. 19:30 11.sýn Fös 29/12 kl. 19:30 14.sýn Lau 20/1 kl. 19:30 17.sýn Lau 2/12 kl. 19:30 12.sýn Lau 6/1 kl. 19:30 15.sýn Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Lau 9/12 kl. 19:30 13.sýn Fös 12/1 kl. 19:30 16.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 2/12 kl. 11:00 295.s Lau 9/12 kl. 11:00 301.s Lau 16/12 kl. 11:00 307.s Lau 2/12 kl. 13:00 296.s Lau 9/12 kl. 13:00 302.s Lau 16/12 kl. 13:00 308.s Lau 2/12 kl. 14:30 297.s Lau 9/12 kl. 14:30 303.s Lau 16/12 kl. 14:30 309.s Sun 3/12 kl. 11:00 298.s Sun 10/12 kl. 11:00 304.s Sun 17/12 kl. 11:00 310.s Sun 3/12 kl. 13:00 299.s Sun 10/12 kl. 13:00 305.s Sun 17/12 kl. 13:00 311.s Sun 3/12 kl. 14:30 300.s Sun 10/12 kl. 14:30 306.s Sun 17/12 kl. 14:30 312.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Smán (Kúlan) Lau 2/12 kl. 17:00 16.sýn Lau 9/12 kl. 17:00 18.sýn Sun 3/12 kl. 19:30 17.sýn Sun 10/12 kl. 19:30 19.sýn Mið-Ísland að - Tilraunasýningar (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 30/11 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 6/12 kl. 20:00 Mið 13/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Efi (Kassinn) Lau 13/1 kl. 19:30 Frum Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Sun 14/1 kl. 19:30 2.sýn Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Mið 17/1 kl. 19:30 Auka Fös 2/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fim 18/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 21/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 24/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 25/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 Auka Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Atvinna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.