Morgunblaðið - 17.05.2018, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.05.2018, Qupperneq 1
Heimilt verður að leggja á gífurlega háar stjórnvaldssektir samkvæmt frumvarpinu að nýjum lögum um persónuvernd og beiting þeirra myndi sliga sveitarfélög. Þetta kem- ur fram á minnisblaði sem lagt var fram í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga. Skv. frumvarpinu, sem felur í sér innleiðingu á Evrópulöggjöf um per- sónuvernd, getur Persónuvernd lagt á stjórnvaldssektir sem nema allt að 2,4 milljörðum kr. eða 4% af veltu, hvort heldur er hærra. Sveitarfélög fara með mikið af viðkvæmum per- sónuupplýsingum og á minnis- blaðinu segir að álagning ofursekta af þessu tagi eigi sér engin fordæmi gagnvart opinberum aðilum. Tekið er sem dæmi að velta Reykjavík- urborgar, samstæðu A- og B-hluta, er 177 milljarðar kr. og 4% af þeirri fjárhæð losar sjö milljarða. om- fr@mbl.is »44 Gæti numið milljörðum  Ofursektir í per- sónuverndarlögum F I M M T U D A G U R 1 7. M A Í 2 0 1 8 Stofnað 1913  115. tölublað  106. árgangur  BRÚÐKAUPS- STEMMNING Á ENGLANDI GOÐ- SAGNIR Í SALNUM UMDEILT VERÐMAT ICELANDAIR VOCAL PROJECT 86 VIÐSKIPTAMOGGINNHARRY OG MEGHAN 38 Enn þá er eitthvað í að hægt verði að aka áhyggjulaust um Hrafnseyrarheiði en fram kem- ur á vef Vegagerðarinnar að þar hafi verið hálkublettir nýlega. Eins og sjá má af myndinni hér að ofan, sem tekin var síðastliðinn föstudag, eru aðstæður á heiðinni enn þá erfiðar þrátt fyr- ir að langt sé komið inn í maímánuð. Vegurinn er jafnan ófær stóran hluta vetrar en hann teng- ir Arnarfjörð í suðri við Dýrafjörð í norðri. Framkvæmdir við Dýrafjarðargöng hófust síðasta sumar en göngin eiga að leysa veginn um Hrafnseyrarheiði af hólmi og stytta Vestfjarða- veginn um 27,4 km. 2.207 metrar höfðu verið grafnir við lok síðustu viku en heildarlengd ganganna verður 5,6 km. teitur@mbl.is Enn þá hálka á Hrafnseyrarheiði Morgunblaðið/Árni Sæberg „Þetta lofar óskap- lega góðu,“ segir Benedikt Erlings- son, sem hlaut SACD-verðlaunin á Critic’s Week, hliðarhátíð Cannes-kvik- myndahátíð- arinnar, ásamt Ólafi Agli Egils- syni fyrir kvik- myndina Kona fer í stríð í gærkvöldi. „Við erum hér heiðraðir af handrits- höfundum og samtökum handritshöf- unda í Frakklandi. Við erum alsælir með það að koma með verðlaun frá Cannes.“ Benedikt segir verðlaunin hafa mikla þýðingu og að verið sé að selja myndina til kvikmyndahúsa um allan heim. Hann hlakkar þó mest til þess að koma með kvikmyndina til Íslands. „Ég er að vona að landar mínir muni loka Netflix-skjánum og verða gam- aldags og kaupa sér bíómiða. Þetta er mynd sem þarf eiginlega að njóta á stórum skjá í betri kvikmyndahúsum bæjarins.“ Ítarlegt viðtal er við Benedikt á menningarsíðum Morgunblaðsins í dag. »78-79 Kona fer í stríð verðlaun- uð í Cannes  SACD-verðlaunin hafa mikla þýðingu Verðlaunuð Bene- dikt og Halldóra Geirharðsdóttir. MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504  Sjálfstæðis- flokkurinn í Reykjavík kveðst ætla að lækka út- svar í borginni úr 14,52% í 13,98% í fjórum þrepum á fjórum árum. Bjarni Bene- diktsson segir að nú séu kjör- aðstæður til lækkunar á álögum. Sjálfstæðisflokkurinn hyggst einnig setja Sundabraut aftur á áætlun í samstarfi við Vegagerðina og koma upp íbúabyggð á landi rík- isins við Keldur. Þar verði einnig atvinnustarfsemi og stofnanir. „Þetta þrennt fer vel saman, þetta svæði er yfir 100 hektarar. Reykja- vík hefur verið að þétta byggð á dýrum stöðum, þarna er tækifæri til að þétta á hagkvæmum stað,“ segir Eyþór Arnalds. »6 Kjöraðstæður til lækkunar á álögum Eyþór Arnalds. Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Framkvæmdir við Fjallaböðin, nýj- an baðstað og 40 herbergja hótel, munu hefjast við Reykholt í Þjórs- árdal á næsta ári. Verkefnið, sem hefur verið í þróun í þrjú ár og mun kosta um fjóra milljarða króna, er í helmingseigu Íslenskra heilsulinda, dótturfélags Bláa lónsins, og frum- kvöðlanna Magnúsar Orra Schram, Ellerts K. Schram og Ragnheiðar Bjarkar Sigurðardóttur. Þjórsárdalur setið eftir Magnús Orri segir í samtali við ViðskiptaMoggann að Þjórsárdal- urinn hafi setið eftir sem ferða- mannastaður á undanförnum árum, þrátt fyrir að þar sé að finna marga áhugaverða sögustaði og fagrar náttúruperlur. Ásamt því að byggja Fjallaböðin, mun þjónustumiðstöð rísa í 8 km fjarlægð frá böðunum. Þá munu Rauðukambar, félagið utan um verkefnið, leggja Skeiða- og Gnúp- verjahreppi lið við uppbyggingu innviða í Þjórsárdal, þar á meðal við brúarsmíði, göngustíga og reiðleið- ir. Fjallaböð í Þjórsárdal  Baðstaður og 40 herbergja hótel opna árið 2022  Kostn- aður fjórir milljarðar króna  Innviðir dalsins byggðir upp Mynd/Basalt arkitektar Nýtt Hótelið verður byggt inn í fjallið og herbergi standa stök út úr jörðinni. MViðskiptaMogginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.