Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Qupperneq 21

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Qupperneq 21
21 Tekjur Kauptaxtar allra launþega hækkuðu að meðaltali um 49% á árinu 1981, eða heldur minna en árið áður, en þá hækkuðu taxtar að meðaltali um 51%. Hækk- unin frá upphafi til loka árs var rninni, eða tæplega 43% samanborið við 54% 1980. Kauptaxtabreytingar einstakra starfsstétta mótast einkum af mismiklum grunnkaupshækkunum í kjarasamningum, sem gerðir voru í lok ársins 1980 og í upphafi árs 1981. Þegar upp var staðið frá þeirri samningalotu, sem staðið hafði nær allt árið 1980 og lauk raunar ekki fyrr en á miðju ári 1981, þegar gerðardómur úrskurðaði í kjaradeilu bankamanna, leit dæmið þannig út, að grunnlaun verkamanna voru talin hafa hækkað um 12,2%, verkakvenna um 10,4%, iðnaðarmannaum 13,5%, verslunar- og skrifstofufólks um 6,2%, opinberra starfsmanna um 6,0% og bankamanna um 7,0%. Að meðaltali nam hækkun grunnlauna í þessari kjara- samningsgerð unt 9,5%. í þessari lotu hækkuðu grunnlaun launþega á samnings- sviði Alþýðusambands íslands að meðaltali um 11,0% og kom sú hækkun öll til framkvæmda 1. nóvember 1980. Grunnlaun opinberra starfsmanna og banka- manna hækkuðu að meðaltali um 6,1%, en hins vegar var misjafnt, hvenær sú hækkun kom til framkvæmda. í nóvember 1981 voru undirritaðir samningar milli Alþýðusambands Islands og vinnuveitendafyrirtímabilið l.nóvember 1981 til 15.maí 1982. Þessirsamningar kváðu á um 3,257o hækkun grunnlauna frá 1. nóvember, auk þess sem greiðsla verðbóta á laun 1. mars 1982 skyldi vera samkvæmt ákvæðum laga nr. 13/1979. Þetta ákvæði fól í sér, að búvörufrádráttur og viðskiptakjarabreytingar skyldu á ný hafa áhrif á greiðslu verðbóta á laun, en þessi ákvæði voru ekki í gildi á árinu 1981. Auk þess var samið um sérstaka láglaunauppbót til þess að tryggja, að dagvinnutekjur færu ekki niður fyrir ákveðin rnörk. í kjölfar þessara samninga tókust síðan samningar milli Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fjármálaráð- herra, sem fólu í sér sömu grunnkaupshækkanir og verðbötaákvæði auk láglauna- uppbóta. Ennfremur samdi Bandalag háskólamanna við fjármálaráöherra um hliðstæðar breytingar á gildandi kjarasamningi. Samband íslenskra bankamanna gerði svipaðan samning við viðsemjendur sína eftir nokkurt samningaþóf áður en Kauptaxtabreytingar 1979—1981. Breytingar frá upphafi Meöalbreytingar % til loka árs % 1979 1980 1981 1979 1980 1981 Verkamenn ............................... 42,8 51,9 52,6 51,6 59,3 41,5 Verkakonur .............................. 42,2 51,2 50,5 51,6 56,4 41,6 Iðnaðarmenn ............................. 43,3 51,9 53,8 51,5 60,8 41,6 Verslunar-og skrifstofufólk ............. 48,8 51,9 45,9 60,9 50,5 41,6 ASÍ samtals ............................. 44,3 51,8 51,0 53,6 57,2 41,6 Opinberir starfsmenn .................... 43,8 49,0 46,0 48,9 48,4 45,0 Allir launþegar ......................... 44,1 50,9 49,1 52,0 54,3 42,6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.