Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Page 25

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Page 25
25 Tekjur, verðlag, kaupmáttur 1971—1981. Vísitölur 1970 = 100. 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 Áætlun 1981 Tekjur: Kauptaxtar launþega .... 118 149 184 274 348 436 636 985 I 420 2 143 3 195 Ráðstöfunartekjur einstaklinga á mann 123 155 209 319 422 560 826 1 284 1 918 2 961 4 560 Verðlag: Vísitala framfærslukostnaðar 106 117 143 205 306 404 527 759 1 104 1 751 2 642 Vísitala byggingarkostnaðar 112 137 175 266 378 467 607 893 1 313 2 043 3 093 Verðlag einkaneyslu 109 124 156 223 332 432 566 815 1 198 1 871 2 806 Raupmáttur: Kaupmáttur kauptaxta') . 111 127 128 133 114 108 121 130 129 122 121 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann2) 1 14 127 137 146 130 133 149 161 164 162 167 Breyting frá fyrra ári, %: Kauptaxtar 18,5 25,9 23,3 48,7 27,1 25,4 45,8 55,0 44,1 50,8 49,1 Ráðstöfunartekjur á mann 22,6 26,1 35,0 52,7 32,3 32,7 47,5 55,5 49,4 54,4 54,5 Vísitala framfærslukostnaðar 6,4 10,3 22,2 43,0 49,0 32,2 30,4 44,1 45,5 58,5 50,9 Vísitala byggingarkostnaðar 12,2 22,0 27,8 52,0 42,1 23,5 30,0 47,2 47,0 55,6 51,4 Verðlag einkaneyslu 8,7 14,3 25,4 43,0 49,0 30,0 31,1 43,9 47,0 56,2 50,0 Kaupmáttur kauptaxta ... 11,4 14,1 0,9 4,0 -14,7 -5,1 11,8 7,6 -1,0 -4,9 -1,0 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann 14,4 10,8 7,9 7,1 -11,2 2,0 12,5 8,0 1,6 -1,2 3,0 ') Miðað við vísitölu framfærslukostnaðar. 2) Miðað við verðlag einkaneyslu. um er kaupmáttur ráðstöfunartekna talinn hafa aukist um 3'/2% á síðasta ári (2 '/2% á mann), en um 4% miðað við verðbreytingu einkaneyslu. Eins og áður sagði bendir lausleg áætlun til þess, að framfærsluvísitala hækki um nálægt 40% frá upphafi til loka árs að óbreyttum grunnlaunum og með gildandi verðbótaákvæðum og án frekari aðgerða stjórnvalda. Á þessum forsend- um yrði hækkun kauptaxta frá upphafi til loka árs minni en hækkun framfærslu- vísitölu, en meðalhækkun frá fyrra ári yrði svipuð og framfærsluvísitöluhækkunin. Kaupmátturkauptaxtayrðiþvíóbreytturmilliáranna 1981 og 1982 á mælikvarða framfærsluvísitölu en minnkaði um 2% miðað við verðlag einkaneyslu. Hvort tekjuaukningin yrði meiri en hækkun kauptaxta, eins og verið hefur undanfarin ár, ræðst mjög af atvinnuástandi, en líkur á því eru minni en áður. Sama gildir um vinnutíma, að óvarlegt er að reikna með að vinnutímaáhrif verki til tekjuhækkun- ar á þessu ári. Álagning beinna skatta ríkisins á einstaklinga á árinu 1982 er samkvæmt fjárlögum talin hækka um 52% frá árinu 1981 og álagðir skattar til sveitarfélaga

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.