Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Qupperneq 42

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Qupperneq 42
42 Mikið erlent fjármagn var flutt inn á síðastliðnu ári og viðskiptahallinn var meira en jafnaður af fjármagnsinnstreymi. Samkvæmt bráðabirgðatölum voru á árinu tekin erlenci langtímalán að upphæð 1 686 milljónir króna samanborið við rösklega 1 400 milljónirkróna árið 1980, reiknað á meðalgengi 1981. Afborganir langtímalána námu 641 milljón samanborið við rúmlega 500 milljónir króna árið áður. Innkomin erlend lán umfram afborganir eldri lána urðu því unr 1 045 milljónir króna eða sem nemur röskum 57« af þjóðarframleiðslu ársins og á föstu gengi er það um 177o hærri fjárhæð en árið áður. Samkvæmt bráðabirgðatölum námu erlendar langtímaskuldir þjóðarbúsins í lok ársins 1981 um37% afþjóðar- framleiðslu samanborið við um 357o í árslok 1980. Greiðslubyrðin af erlendum lánum, greiðslur afborgana og vaxta, óx einnig að mun á árinu og varð um 177o af útflutningstekjum samanborið við 147o árið áður. Þessi öfugþróun stafar sem fyrr segir af hvoru tveggja, að erlendar lántökur hafa farið vaxandi undanfarin ár og vextir á alþjóðafjármagnsmarkaði hafa haldist nrjög háir nú um alllangt skeið. 1977 1978 1979 1980 1981 Erlend langtímalán sem % af þjóðarframleiðslu 31,6 33.8 34,6 34,8 37,0 Greiðslubyrði sem % af útflutningstekjum 13,7 13,1 12,8 14,1 17,0 Eftirtektarvert er, að nokkur undanfarin ár hafa nettóskuldir þjóðarbúsins við útlönd haldist stöðugar í hlutfalli við þjóðarframleiðslu þrátt fyrir aukningu langtímaskulda. Með nettóskuldum er átt við samtölu langtíma og skammtíma skulda að frádregnu andvirði ógreidds úttlutnings og nettógjaldeyriseign banka- kerfisins. Skuldir við útlönd hækkuðu mikið árin 1975 og 1976 vegna mikils viðskiptahalla þau ár en sem hlutfall af þjóðarframleiðslu lækkuðu þær síðan á ný á árinu 1977. Frá þeim tíma hafa langtímaskuldir þjóðarbúsins aukist úr um 327o af þjóðarframleiðslu í um 377o árið 1981 en nettóskuldin hefur hins vegar haldist stöðug um 327o af þjóðarframleiðslu. Meginástæða þessarar þróunar er sú, að undangengin fimm ár hefur hrein gjaldeyriseign bankakerfisins verið aukin að mun. Gjaldeyrisstaðan var neikvæð í lok beggja áranna 1975 og 1976, en hefur síðan batnað jafnt og þétt og var í árslok 1981 jafnvirði 1517 milljóna króna. Það svarar til 7,57o af þjóðarframleiðslu eða til vöruinnflutnings rösklega tveggja og hálfs mánaðar. Innstreymi erlends fjármagns undanfarin ár hefur þannig verið nýtt til að auka gjaldeyrisvarasjóði þjóðarbúsins. Að vissu marki er hér um jákvæða þróun að ræða, en á hinn bóginn hefur bati gjaldeyrisstöðunnar átt verulegan þátt í þeirri peningaþenslu, sem hér hefur gætt. 1977 1978 1979 1980 1981 Sem % af þjóðarframleiðslu. Gjaldeyrisstaðan, nettó 1,5 3,0 4,7 5,7 7,5 Nettóskuldir þjóðarbúsins 31,6 32,0 32,0 31,8 32,0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.