Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Qupperneq 49

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Qupperneq 49
49 Verð erlends gjaldeyris og gengi íslenskrar krónu 1975—1981. Vísitölur, 1975 = 100. Meðalverð erlends gjaldeyris í krónum Meðalgengi íslenskrar krónu Skráð verð Raunverð Skráð gengi Raungengi 1976 113,4 91,8 88,2 108,9 1977 128,5 86,7 77,8 115,3 1978 182,9 91,9 54,7 108,9 1979 244,9 92,6 40,8 107,9 1980 337,3 90,5 29,6 110,3 1. ársfjórðungur 283,4 86,7 35,3 115,5 2. ársfjórðungur 315,4 89,4 31,7 111,9 3. ársfjórðungur 355,0 92,1 28,2 108,7 4. ársfjórðungur 396,1 93,8 25,2 106,5 1981 462,8 91,2 21,6 109,6 1. ársfjórðungur 431,1 92,4 23,2 108.2 2. ársfjórðungur 445,0 91,4 22,5 109,6 3. ársfjórðungur 470,1 91,3 21,3 109,7 4. ársfjórðungur 501,4 89,8 19,9 111,2 Raunverö erlends gjaldeyris er fundiö meö því aö margfalda vísitölur skráös meðalverðs á erlendum gjaldeyri með hlutfalli neysluvöruverös í viðskiptalöndum og innanlands; viö útreikning raungengis er þessu hlutfalli snúið við og margfaldað með vísitölu meðalgengis. gengisþróunina hvort árið um sig og áhrif hennar á þessum tíma. í kaflanum um viðskiptajöfnuð hér á undan er vikið að gengisskráningunni árin 1979—1981 og þeim áhrifum, sem hún virðist hafa haft á innflutning. Þessa þróun má rek ja nánar með hliðsjón af meðfylgjandi töflu. Raungengi krónunnar var árin 1977 og 1978 lengst af afar hátt en lækkaði svo mjög ntikið undir Iok ársins 1978. Á hinn bóginn hækkaði raungengi mjög mikið á ný yfir árið 1979 eða um 12 '/2% frá 4. ársfjórð- ungi 1978 til jafnlengdar 1979. Enn snerist þessi þróun við og frá 4. ársfjórðungi 1979 til jafnlengdar 1980 lækkaði raungengi krónunnar um 5%. Raungengið hækkaði svo yfir árið 1981, einkum á fyrstu ogsíðustu mánuöum ársins, ogfrá 4. ársfjórðungi 1980 til jafnlengdar 1981 nam hækkunin 4 ‘/2%. Hækkun raungengis gangvart þeim myntum, sem vega þyngst í innflutningi, var hins vegar mun meiri. Þetta fól því í sér verulega verðlækkun erlends gjaldeyris og hafði það ótvírætt talsverð áhrif á innflutningseftirspurn. Auk þess má vera, að lækkun á gengi krónunnar í ákveönum skrefunt, sem voru tengd launa- og fiskverðshækkunum, hafi ýtt undir sveiflur í innflutningseftirspurn. Þetta á einkum við um síðari hluta ársins eftir að hækkanir innlendra verðvísitalna fóru vaxandi á ný, gengi dollars lækkaði og gengislækkanirnar urðu meiri og styttra á milli þeirra. í byrjun þessa árs ákvað Seðlabankinn að taka ekki upp gengisskráningu að sinni vegna yfirvofandi gengislækkunar. Gengi krónunnar var svo fyrst skráð á árinu þann 14. janúar og var meðalgengi þá lækkað um 12%, en það svaraði til 13,6% hækkunar á meðalverði erlends gjaldeyris. Nýtt kaupgengi dollarans var ákveðið krónur 9,41 eða 15,3% hærra en áður, enda hafði dollarinn styrkst nokkuð frá áramótum. Gengið hefur síðan sigið nokkuð og frá 14. janúar til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.