Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Side 62

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur .. - 31.03.1982, Side 62
62 Hagur botnfiskveiða 1975—1981. Tölur sýna hlutföll af heildartekjum. . Meðaltal 1975—1978 % 1979 % 1980 % Lausleg áætlun 1981 % IMinni togarar Verg hlutdeild fjármagns1) 15,3 18,7 14,0 13 Hreinn hagnaður2) -7,6 -4,8 -9,1 -8 Samkvæmt nýjum skattalögum3) 13,0 -2,1 Stærri togarar Verg hlutdeild fjármagns 10,8 16,9 10,1 0 Hreinn hagnaður -13,3 2,8 -4,9 —17 Samkvæmt nýjum skattalögum 9,2 4,1 - Bátar án loðnu Verg hlutdeild fjármagns 8,4 12,0 3,0 5 Hreinn hagnaður -10,8 -3,8 -12,1 -11 Samkvæmt nýjum skattalögum 4,8 -4,4 Botnfiskveiðar samtals Verg hlutdeild fjármagns 12,2 15,7 9,0 8,1 Hreinn hagnaður -9,8 -3,4 -9,8 -10,3 Samkvæmt nýjum skattalögum 9,1 -2,2 - ') Rekstrarafgangur án fjármagnskostnaðar (vaxta og afskrifta). Þessi mælikvarði sýnir það, sem reksturinn skilar upp í fjármagnskostnað og hagnað. 2) Vextir eru hér reiknaðir sem áfallnir vextir á árinu að meðtöldum gjaldföllnum verðbótum og gengistryggingu. Hér er því ekki reiknað ógjaldfallið gengistap af stofnlánum á sama hátt og gert er samkvæmt skattalögum en verðbreytingafærsla er heldur ekki tekin með. Afskriftir eru hér reiknaðar sem ákveðið hlutfall af vátryggingar- verðmæti flotans. Petta uppgjör fjármagnskostnaðar er gert á sama hátt fyrir öll árin. 3) Afskriftir eru þó reiknaðar eins og í fyrra tilvikinu en ekki samkvæmt skattalögum. meðaltali vegna ýmissa breytinga, er gerðar voru í ársbyrjun 1981 á verð- og gæðahlutföllum og kassauppbót og leiddu til meiri verðhækkana á afla báta en togara. Þessar breytingar voru gerðar til þess að jafna nokkuð mismunandi afkomu fiskvinnslugreina með því að hækka sérstaklega verð á fiski, sem einkum fer í söltun og þó aðallega í skreið, og draga þannig úr verðhækkun á fiski, sem fer í frystingu. Á síðasta ári var minna af afla landað beint í erlendri höfn en árið áður og verð á þessum afla hækkaði mun minna í krónum en verð á afla, sem iandað er innan- lands, eða aðeins um 25%. Af þessum sökum varð tekjuaukningin minni en ofangreindar tölur um hækkun fiskverðs benda til. Afkoma útgerðar hefur því líklega ekki verið betri í fyrra en árið á undan. Þetta á einkum við um togarana, en afli erlendis vegur þyngra í tekjum þeirra en tekjum bátanna, og á þetta sérstak- lega við urn stærri togarana. Afar lausleg áætlun bendir til þess, að afkoma báta (án ioðnubáta) hafi verið heldur skárri í fyrra en árið áður, en þá er ekki gert ráð fyrir, að kostnaðarþróun undanfarinna ára hafi haldið áfram þannig, að kostnaður

x

Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum : framvindan ... og horfur ..
https://timarit.is/publication/1297

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.