Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 41

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 41
breiðfirðingur 39 vestur. Áður en lömbunum var hleypt aftur til ánna, voru þær mjaltaðar. Það var kallað að mjalta af. Var þá ekki mjólkað nema til hálfs. Það var trú manna, að lömbin vendust fljótar haganum, ef þau fengju smám saman minni mjólk. Þegar lömbin voru 5—6 vikna, voru þau tekin alveg undan ánum og rekin á fjall. Það voru fráfærurnar, sem öllum urðu minnisstæðar, enda fóru þær ekki „sönglaust“ fram, því að eins og vænta má, vildi hvorugt við liitt skilja, ærnar eða lömbin. Oft- ast voru lömbin skilin eftir við stekkinn en farið með ærnar í annað haglendi. I Hjarðarholti varð að hafa ærn- ar „inni í landi“, þar sem stekkurinn var. En lömbin voru setin lieima við tún í nokkra daga, á meðan þau voru að spekjast. Börn og unglingar fengu margan sprett- inn þá, og voru sannnefndar kapphlaupaæfingar iðkaðar á hverju vori. En á meðan börnin sátu lömbin, fór ein- liver fullorðinn með ærnar til þess að spekja þær. En þegar lömbin höfðu verið rekin á fjall, byrjaði hjásetan. Setið var lijá alla daga og framan af einnig á næturnar. Oftast voru börn og unglingar látin gegna þessu starfi. Margir unglingar kviðu fyrir að vaka yfir túninu eða vellinum, eins og það var ýmist nefnt. Gripheldar girð- ingar voru óvíða til áður en gaddavirinn kom til sögunnar. Það var því engin furða, að skepnur leituðu í túnin, þeg- ar angan sumarblómanna lagði af þeim. Þurfti þá ár- vakran ungling til þess að vaka og verja þennan aldin- reit. Ef það var gert af skyldurækni, gátu margar næt- ur liðið svo, að engin skepna léti sjá sig. En færi svo, að barnið yrði leitt á vökunni og tæki sér blund eða viki frá litla stund, var það segin-saga, að túnið fylltist af fénaði óðara en varði. Fengust þá fyrir lítið verð hollar áminningar um óskylduræknina. 3. Mataræði til sveita liefir auðvitað alla tið mótazt, að meira eða minna leyti, af samgöngunum við kaupstaðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.