Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 82

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 82
80 BREIÐFIRÐINGUR FRÁ ÞORLÁKl BERGSVEINSSYNI í RÚFEYJUM Eftir DAVÍÐ Ó. GRÍMSSON Þorlákur Bergsveinsson var fæddur í Saurlátri i Helga- fellssveit 12. desember 1835. Hann var sonur Bergsveins, formanns, Eyjólfssonar, Einarssonar frá Svefneyjum og konu Jians Katrínar Þorláksdóttur frá Hvallátrum, systur Þórarins Þorlákssonar, er bjó í Hvallátrum og Gríms tannlæknis, sem fluttist til Kaupmannabafnar 16 ára og andaðist þar í bárri elli. Faðir Þorláks drukknaði, þegar liann var aðeins árs gamall. Eyjólfur afi hans tók þau mæðgin þá til sín og gekk honum i föðurstað. Þegar Þorlákur eltist, fór liann að stunda sjómennsku og önnur störf undir bandleiðslu Hafliða föðurbróður síns, sem þá var tekinn við bústjórn. Iiafliði Eyj(')If'sson var orðlagður rausnarbóndi, en þó fór sérstaklega mikið orð af honum sem afburða-sjómanni, enda mun Þorlákur liafa lært niargt af honum, en betri stjórnari en hann mun ekki liafa verið til við Breiða- fjörð, meðan hann var i fullu fjöri. Ungur nam bann gull- og silfursmíði hjá Jóni frænda sínum á Ökrum en aðrar smíðar hjá frændum sínum í Svefneyjum. Hann stundaði gull- og silfursmíði allmikið i lijáverkum fram- an af ævi sinni, þvi að hann kvaðst hafa lært það ungur að árum að fara vel með tímann. Enda varð ég ekki var við það, að bonum félli nokkurn tíma verk úr hendi, þegar eigi voru gestir. En þeim varð bann að sinna, því en Ólöfu systur mína minnir, að Þorsteinn liafi drukkn- að í Nesvogi. Síðan þessi saga gerðist, munu vera um 70 ár. Ingveldur Á. Sigmundsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.