Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 97

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 97
BREIÐFIRÐINGUR 95 ur um aðra skólastaði, reifaðar ýmsum miður hlýjum um- mælum um Staðarfellsgjöfina. Auk þessa liefir forseti efri deildar Alþingis leyft sér, i þingræðu árið 1923, að hafa þau ummæli um þetta mál frá ýmsum hliðum, er ég get ekki unað við. Aðaltilgangur ræðu lians var auðsjáanlega að reyna að sýna fram á, að'Stað- arfell sé minna virði, en látið liafi verið í veðri vaka og að gjöfin sé og muni verða framvegis,ómagi á ríkissjóði, með öðru fleiru, sem ég hirði ekki um að taka fram eða endur- taka. Við þetta get ég ekki unað og leyfi mér því, með erindi þessu, að gera þá fyrirspurn til hins háttvirta stjórnarráðs, hvort það eða liið liáa Alþingi líti líkum augum á þetta mál, sem háttvirtur forseti efri deildar Alþingis. Sé svo, krefst ég þess hér með, að mér verði skilað Slaðarfelli aft- ur í sama ásigkomulagi og ég afhenti það árið 1921 jafn- framt lausu úr áhúð. Skal ég, þá ég hefi veitt jörðinni mót- töku, fúslega afsala mér þeim lífeyri, er ég nú nýt frá ríkissjóði. En lýsi þing og stjórn sig sömu skoðunar á þessu máli, sem þau virðast liafa haft 1921, þá það tók með ánægju á móti þessari gjöf, þá leyfi ég mér að að æskja þess, að þessi umræddi kvennaskóli verði reistur á Staðarfelli innan skanims, helzt á næsta ári, svo að endir verði bundinn á allan reipdrátt um þetta mál og ákvörðun skólastaðarins.“ Svo sem sjá má af hréfi þessu og öðru hér að framan, átti ég í vök að verjast út af þessari gjöf okkar hjónanna. Frá ýmsum hliðum var að mér ráðist og ég jafnvel lítils- virtur fyrir liana. Eg hjóst við, að einhver viríur minn í Dalasýslu liefði þann metnað fyrir liéraðið að skrifa um þetta mál og rekja það satt og rétt frá upphafi. En svo varð ekki og mátti af því draga þá ályktun, að þeir væru ekki margir, sem fögnuðu þvi að fá þessa menntastofnun inn i Iiéraðið án nokkurs framlags sýslusjóðs né héraðs- húa. Við hjónin ætluðumst ekki til lofs né þakklætis fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.