Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 93

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 93
breiðfirðingur 91 Þeir sögðu, að frú Herdís liefði oft látið þá skoSún í ljósi, að skólinn ætti að vera i Flatey. Annars voru Barðstrend- ingar klofnir um málið. Vestur-Barðstrendingar vildu, að skólinn yrði í Ftatey, en í Austur-sýslunni héldu menn Reykhólum fram, sem skólastað. Ýmsir Dalamenn mæltu með Ólafsdal og enn aðrir með Staðarfelli, af því að ætt- ingjar gefandans hefðu búið þar um tveggja alda skeið. Þá var einnig Helgafell nefnt, sem skólastaður og jafnvel fleiri staðir. Má af þessu ráða, að allmikill skoðanamunur hefir verið um val skólastaðarins. Sérstaklega þóttust Vestur-eyjamenn eiga fullan rétt á, að skólinn yrði reistur i Flatey. Snæbjörn Kristjánsson, hreppstjóri í Hergilsey, var þessi árin héraðshöfðingi þeirra og atorkumaður hinn mesti. Hann skrifaði langa blaðagrein um skólasetrið. Þar er skýrt frá ýmsum munnmælum um vilja frú Herdísar í máli þessu. Samkvæmt þeim kváðust ýmsir hafa lievrt hana segja, að hún ætlaðist til að skólinn yrði reistur í Flatev. A Alþingi studdi Hákon Kristófersson, sem um fcessar mundir var alþingismaður Barðstrendinga, mál Snæbjarnar með mikilli festu. Eftir að búnaðarskólinn í Ólafsdal var lagður niður árið 1907, var Torfi sál. Bjarnason mjög fýsandi þess, að kvennaskóli frú Herdísar Benediktsen yrði stofnsettur þar. Torfi og fylgismenn hans töldu Ólafsdal mjög hentugt skólasetur. Þar væri stórt og mikið hús til skólahalds og aðrar byggingar svo miklar, að engu þvrfti við að bæta fyrstu áratugina. Ennfremur væri jörðin vel ræktuð, tún- ið mikið og mjög grasgefið. Þar mætti þvi strax koma á fót stóru skólabúi, sem margir telja höfuðnauðsvn að reka á slíku skólasetri. Af þessum ástæðum var Ólafsdal mjög haldið fram, sem skólasetri, sérstaklega eftir andlát Torfa. Komst það mál svo langt vorið 1920, að rikisstjórnin sendi mann til að skoða Ólafsdal, sem væntanlegan skólastað. Var manni þessum falið að meta Ólafsdal til peningaverðs með þetta fyrir augum. Þegar matsmaðurinn hafði gefið ríkisstjórninni skýrslu um för sína, liófust samningar milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.