Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 103

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 103
BREIÐFIRÐINGUR 101 Þeir, sem heima dveljast, lielga henni krafta sína i störfum sínum og lífsbaráttu. Við, sem að heiman liöfum farið, eigum þaðan gnótt minninga. Við minnumst bernskunnar, þegar við krupum að móð- urknjám og hjöluðum fyrstu orð „ástkæra ylhýra máls- ins“. Við munum æskudraumana, þegar við sáum skýja- horgirnar bera við himin. Við munum fjallahringinn heima, sem heldur eins og vörð um hin dreifðu bænda- býli. Við munum fjörðinn okkar, eyjarnar, hin l)láu sund og hafið bjarta, sem laðaði og lokkaði bugann út í ómælis- víddina. Og ekki höfum við gleymt sveitinni okkar eða dalnum heima, sem alltaf er jafnvinalegur og alltaf jafn- fús til að bjóða gamlan vin velkominn úr fjarlægð. Við höfum myndað Breiðfirðingafélagið m. a. til þess að geta varðveitt slíkar minningar betur en ella með sam- komum, hópferðum til æskustöðvanna og öðru þess háttar. En við, sem dveljum í höfuðstaðnum, getum ekki látið okkur nægja að rifia upp gamlar og Ijúfar minningar. Við viljum gera meira. í Breiðfirðingafclaginu eigum við enga ósk betri heldur en þá, að félagsstarf okkar megi verða heimabyggðinni að einhverju liði. Við eigum henni gamla skuld að gjalda, sem við viljum reyna að endurgjalda, þótt í f jarlægð séum. „Vér elskum hvern dal þinn og eyjar og fjöll, því eitt sinn var fóstruð þar gleði vor öll.“ Svo hefir ungt breiðfirzkt skáld mælt til heimabyggðar- innar. Það er einmitt vegna slíkra tilfinninga, sem Breið- firðingafélagið var stofnað og hefir síðan starfað. Grundvöllur hefir þegar verið lagður að því, að starf- semi Breiðfirðingafélagsins megi að nokkru verða lieima- béruðunum til lieilla og hagsbóta, þótt enn sé þar aðeins um byrjun að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.