Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 80

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 80
78 BREIÐFIRÐINGUR FÁTT ER RAMMARA Eftir EN FORNESKJAN frú J INGVELDI Á. SIGMUNDSDÓTTUR Þorsteinn hét maSur. og var Runólfsson, ættaður og' uppalinn undir Jökli. ITanii fluttist með útróðrarmönn- um til Helgafellssveitar, sem vinnumaður, og var í ýms- um stöðum. Ekki þótti hann mikilmenni. í Þormóðsey kynntist hann stúlku einni, er Margrét hét, og lagði hug á hana, en liún tók því fjærri, enda var hún ekki fýst ráðahagsins og þótti hann henni ósamboðinn, enda var stúlkan ung og hin álitlegasta. En ekki var Þorsteinn af haki dottinn og sagðist skyldu eignast hana, ef ekki lif- andi, þá dauður. Gekk svo fram um hríð. Margrét sá sér nú ekki annað vænna en skipta um vistir. Fluttist hún næst vor að Kóngsbakka og skildi með þeim Þorsteini að sinni. Nú var það seinni hluta næsta vetrar að taugaveiki gekk og lá fólk víða og margir dóu. A Kóngsbakka lá fólk einnig og þar á meðal Margrét. Þorsteinn Runólfsson liafði dáið fyrir nokkru, surnar lieimildir segja úr taugaveiki, aðrar að liann liafi drukkn- að ofan um ís á Nesvogi. Fljótt þótti bera á því, að Þorsteinn leitaði enn á hugi við Margréti og mundi efna orð sín. Kvað svo mikið að Sturlaugi, sem fylgir þætti þessum, virðist tala sinu hul- iðsmáli. Svipbrigði þar sýnast láta nærri þvi, sem þátt- urinn segir frá, og varpa ljósi yfir persónu mannsins. Pétur Jónsson, frá Stökkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.