Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 84

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 84
82 BREIÐFIRÐINGUR Þorlákur stundaði útræði ýmist frá Dritvík, Látrum eða Bjarneyjum og var jafnan aflasæll og' sérlega hepp- inn, því að aldrei varð hann fyrir slysi, þótt oft væri djarft teflt við Ægi. Eftir þeim upplýsingum, sem ég hef fengið, mun Þorlákur hafa verið fyrs ti hafnsögumaður við Breiðafjörð og' lieppnaðist það starf prýðilega og væri gaman að segja lítils háttar frá því, en rúmsins vegna verð ég að sleppa því. Hann var lireppsstjóri í 20 ár, með- an liann var á Melum og naut i hvívetna trausts og virð- ingar í því starfi, enda mun hann hafa verið jafnaðar- maður i þess orðs beztu merkingu. Oft kom það fyrir, að hann tók þurfalinga á heimili sitt endurgjaldslaust. Hann þótti stórhrotinn og höfðingi i lund og oft ómyrk- ur í máli, ef því var að skipta. Þvi er sú saga sögð, að eitt sinn, er hann var staddur í Stykkishólmi og heyrði er kaupmaður gekk hart eftir skuld hjá fátækri ekkju og hótaði að taka aðra kúna hennar upp í skuldina, snéri liann sér að kaupmanni og bað liann að færa skuldina yfir á sinn reikning en hætta að hrella konuna, þvi að hann hefði vist nógan ósóma á samvizkunni samt. Kaupmað- ur brást reiður við en varð þó feginn greiðslunni. Þannig var háttur Þorláks ætíð, ef fátækir áttu i hlut. En slóða- skap gat hann alls ekki þolað og var þá harður í horn að taka, ef því var að skipta. Með seinni konu sinni eignaðist Þorlákur 4 börn, eins og hinni fyrri. Þau voru öll fædd á Melum. a) Hóhnfríður f. 14. októher 1871. Hún giftist Einari Jóhannssyni, skipstjóra frá Hallsteinsnesi og býr nú í Rvík hjá börnum sínum. b) Bergsveinn f. 1875, hann dó 6 mánaða gamall. c) Ebenezer f. 2. október 1877. Hann giftist Mai'gréti Magnúsdóttur, og' bjuggu þau í Rúfeyjum til 1928 en fluttu þá í Stykkishólm. Menn munu vera sammála um, að hann liafi verið sannur arftaki föður sins í sjómennsku. d) Sigríður f. 21. jan. 1886, tannsmiður í Rvík. Vorið 189-1 fluttust þau Þorlákur í Rúfeyjar og hvrj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.