Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 13

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 13
BIvEIÐFIRÐINGUR 11 Síðar komst ég að raun um, að hún hafði þeíta úr gömlu krosskvæði, sem var lienni óskeikult eins og guðs orð. Mátti hún ekki til þess hugsa að efa nokkra hugsun, sem fólgin var í þessum fornu fræðum hennar. En ekki treyst- ist ég til þess að bera þennan nýja fróðleik minn á borð fyrir börnin, svo að vesalings Borga hefur sennilega orðið jafn-hneyksluð á mér og fyrirrennara mínum, ef hún hefur lagt í það að spyrja fermingarbörnin á ný. Á Stað á Reykjanesi var um þessar mundir prestur, séra Jón Þorvaldsson, kvæntur Ólínu Snæbjarnardóttur frá Hergilsey. Hann var þá nokkuð hniginn að aldri, bólca- maður mikill og sílesandi, minnugur vel og fróður, en einrænn nokkuð og sérkennilegur. Hann var gáfumaður og skáldmæltur vel, róttækur og djarfur í hugsun, en fast- lieldinn i trúmálum og lifði mest í hókum. Ekki gekk hann að jafnaði til verka, enda orðinn feitur nokkuð. Iiafði ég mikið yndi af að ræða við hann um fagrar bók- menntir, því að hann var glöggur og smekkvís, en litt vissi ég þá enn, hversu lesinn hann var. Nú talast svo til eitt sumar, að við fórum skemmtiferð ríðandi norður i Stein- grímsfjörð og fórum sem leið liggur norður Steingríms- fjarðarheiði. Gistum við hæði i Hólmavik og á Stað í Steingrímsfirði, lijá prestinum, séra Þorsteini Jóhannes- syni, sem var skólabróðir minn. Sátum við þar i góðum fagnaði. Séra Jóni þótti gott að dreypa á víni, en fór hóf- samlega með. Nú kemur þar, að við höldum heimleiðis frá Hólmavík og gefur þá gistivinur okkar okkur brennivíns- flösku i nesti til heimferðarinnar. Veður var fagurt og gott, sólskin og hlæjalogn og undurfagurt um að litast. Er við komum nolckuð upp i hrekkur, æjum við og er nú tappinn tekinn úr flöskunni. Þegar séra Jón cr aftur setztur á bak og við erum farnir að láta hestana lötra suður göturnar, segir liann allt í einu: „Kanntu Monna Vanna eftir Maeterlinck ?“ Eg hélt, að mér liefði mis- lieyrzt og að hann ætti við, hvort ég hefði lesið leikrit hins fræga skálds. Kvað ég já við þvi, ég hefði lesið leik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.