Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 53
BREIÐFIRÐINGUR 51 SÉRA jAKOB GUÐMUNDSSON Á SAUÐAFELLI OG KVEÐSKAPUR HANS ÚTVARPSERINDI eftlr frú ÁSTHILDI THORSTEINSSON, flutt 28. apríl 1935 Séra Jakob Guðmundssyni, presti að Rip í Skagafirði, voru veitt Miðdalaþing í Dalasýslu árið 1868, sama ár og faðir minn, Guðmundur prófastur Einarsson, flutti þaðan að Breiðabólstað á Skógarströnd. Foreldrar mínir liöfðu búið á Kvennabrekku i Miðdölum i 20 ár; þar sett- ist séra Jakob að. Síðar flutti liann að Sauðafelli. Brátt komst góður kunningsskapur á milli séra Jakobs og fjölskyldu hans og okkar á Breiðabólstað. Einkum var mér og Önnu, elztu dóttur baus, vel til vina; við vorum saman á Kvennaskóla Reykjavíkur veturinn 1874—’75. Anna var góð og mikilhæf stúlka; bún dó úr taugaveiki á uuga aldri. Steinunn, systir Önnu, móðir Jakobs Smára menntaskólakennara og þeirra systkina, var nokkuð yngri. Dvaldi hún oft bjá foreldrum mínum. Hún var með af- brigðum fríð kona, gáfuð og' góð. Öll voru börn séra Jakobs vel gefin og söngelsk og' a. m. k. sum þeirra hag- mælt. Séra Jakob var jafnan glaður og reifur og lét oft fjúka i kviðlingum. Yoru það sérstaklega tækifærisvísur, sem vanalega fylgir lítið sögubrot, oft til skemmtunar. I stað sendibréfa skrifaði hann oft kunningjum sínum svokallaða pistla. Flest af þessum kyeðskap er glatað. Ég liefi reynt að safna saman j>vi litla, sem ég liefi getað náð til, og' rifjað upp frá barnæsku minni, en það er minna en skyldi. Á Skallhóli í Miðdölum bjó maður, sem Jón hét. Hann 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.