Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 55

Breiðfirðingur - 01.04.1944, Blaðsíða 55
breiðfirðingur 53 spuna: „Hvaða fólk var nú þetta, sem reið framhjá, mér sýndist kvenmaöur vera með í lestinni, hver var hún?“ Séra Jakob rak upp stuttan hlátur og svaraði samstundis: Rjóðar mevjar með rauðan klút, þær renna hreint eins og vatnið út; og hvítar stúlkur með hvitan fald, á karlmönnunum þær hafa vald; dökkhærðar ekkjur svart með sjal, við siðuga menn þær eiga tal; en gular kvensur með gulan klút sitt glaðasta hafa lifað út. Þá man ég að móðir mín sagði: „Jæja, þá veit maður, hver konan hefir verið.“ Þegar Böðvar kaupmaður Þorvaldsson á Akranesi fór vestur til Hvítadals að giftast Helgu Guðbrandsdóttur, reið hann um Dalina á suðurleið og kom að Sauðafelli. Fylgdarmaður ungu hjónanna var kunnugur séra Jakob, reið því lítið eitt á undan, hitti prest úti og segir honum, að nýgiftu hjónin væru aðeins ókomin, og væri nú gam- an, að tekið væri á móti þeim með vísu. t sömu svipan riðu hjónin í hlaðið. Prestur gengur til þeirra og segir: Þegar „forlofast“ víf og verar, veit eg Danskurinn „gratúlerar“ og drekkur af glösum danskan bjór, Dönum það hjá er æra stór. En þegar trúlofast maður og mær, í mínu hjarta óslc sú grær: Auðnan þeim veitist öli betri, aldrei í þeirra hjarta vetri, heldur þar Ijómi sífellt sumar, í sumarhlíðunum frúr og gumar þeim ástarblómum safni sér, sem að heita Ei-gleymdu-mér. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.